Byrjunar saltbúr

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Byrjunar saltbúr

Post by rabbi1991 »

hvað myndi sirka 60 lítra saltbúr með einhverjum fínum fiskum og stein/um kosta í uppsetningu? ( bara einfalt en gott búr )
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

60 lítrabúr er að kosta svona frá 9 og upp á 17 þúsund
sandur frá 2000 upp í 5000
live rock sirka 5000 til 15.000
straum dælur 2000 - 4000
Kv. Jökull
Dyralif.is
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

hvar fæ ég 60 lítra búr á 9-17þús?
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

rabbi1991 wrote:hvar fæ ég 60 lítra búr á 9-17þús?
getru bara auglýst eftri því hérna á spjallinu :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

rabbi1991 wrote:hvar fæ ég 60 lítra búr á 9-17þús?
Notað búr ætti að fást í kringum 10 kallinn, nýtt Juwel 60 getur þú fengið á 14.900 hér http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=4301
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

en til að starta svona búri. þá skelli ég botla sjó bara til að þurfa ekki að vera að salta vatn. en er saltmagnið þar rétt og þarf ég þá ekki að koma flórinni af stað? líka með svona kórala. þurfa þeir ekki einhverja spez næringu eða eitthvað?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þú getur notað sjó, þarft þó að fá þér seltu mælir til þess að fylgjast með seltunni

Flóran fer almennilega í gang eftir að fiskar séu búnir að vera í búrinu í sirka 3-4vikur

flestir kórallar þurfa ekki neina sérstaka næringu
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply