Frauðplast

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Frauðplast

Post by Sven »

Hvar er best að fá það? Mig vantar að fá bara ca. 2-3 cm þykka plötu, ekki þessar 8-10 sm þykku sem maður hefur séð svo mikið af.
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Ertu ekki að tala um þetta bleika sem er þéttara en korkur ?
Ég fór í BYKO í Kóp í síðustu viku að skoða þannig og þeir voru bæði með þunnar og þykkar plötur í þessu.

Kostaði samt sitt, þykk plata var á tæpann 5.000 kr, ég man ekki verðið á þessum þunnu.

Ertu að fara að smíða þér bakgrunn ?
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

shit, 5000 kall. Annars er ég að tala bara um svona venjulegt hvítt. Ég ætla að setja plötu undir búrið sem ég er að fara að smíða. Svona til að tryggja mig fyrir mögulegum smá-misfellum í skápnum.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Frauðplast ca 3 cm á breidd er til í Byko og kostar platan ef ég man rétt ca 1000 kall, held að platan sé 60x120 cm.
User avatar
FrikkiM
Posts: 21
Joined: 07 Apr 2009, 02:55

Post by FrikkiM »

þunn 2-3 cm frauðplast plata í málunum 60*120cm er á um 250-300 kall.

Var að kaupa svoleiðis um daginn í bakgrunninn hjá mér.

ennþá eftir afgangur í annað 60L búr ;)
54L Juwel (4 gubby, 2 neon 5 keilu rasborur og 3 ancistrur)
60L ( 3 endlerar og 2 ancistrur )
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

FrikkiM wrote:þunn 2-3 cm frauðplast plata í málunum 60*120cm er á um 250-300 kall.

Var að kaupa svoleiðis um daginn í bakgrunninn hjá mér.

ennþá eftir afgangur í annað 60L búr ;)
Í hvaða byggingavöruverslun er það, mig dauðlangar í svona plötur í bakgrunn.

Er þetta svokallað frauðpast?
Image
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

já, þetta er það, fæst í Byko og Húsasmiðjunni t.d. síðast þegar ég gáði amk :)
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Er þetta svokallað frauðpast?
ójá þetta ero kornin sem börnin elsa að mylja niður (búa ti snjókorn og menga náttúruna) 8)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply