Humra matur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Humra matur
Einsog nafnið segir þá vantar mig að vita hvað það er sem humrar éta.
Fyrir fram þakkir
Rafn
Fyrir fram þakkir
Rafn
hvað þýðir það að fallax humar er farinn að éta ALLT sem hann nær í. núna er hann búinn að éta 1stk molly ( Alveg upp til agna ) 3stk cardinálar og alveg FULLT af gróðri. Já og svo allar fiskiflögur sem ná á botninn og fiskarnir ná ekki að éta áður en hann finnur þær. Hann bókstaflega étur og étur og étur en er samt ekkert að stækka eitthvað svaka mikið og ekki með hrogn.
Það þýðir ekki neitt. Humrar eru alætur og éta allt sem þeir koma klónum í. Hugsanlega humarinn verið að éta extra mikið til að koma sér í hrygningargír, en það þarf svosem ekkert að vera.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Villimaður
- Posts: 38
- Joined: 15 May 2007, 22:42
Procambarus Fallax verður ekki mjög stór ef miðað er við hinar humar tegundir sem eru algengar á íslandi, flestir sem ég hef átt hafa stoppað í um 10cm eða svo, á meðan Clarkii humranir fóru í 13cm-15cm.
Flestir humrar, allavega þessir litlu tegundir, eru algjörir terroristar í öllum búrum, eyðileggja gróður, grafa upp allt búrið, reyna að ná fiskum og éta þá, að auki reyna þeir að sleppa úr búrinu ef þeim líður ekki 100% vel.
Hérna er góð síða fyrir humar eigendur:
http://www.crayfishmates.com
Flestir humrar, allavega þessir litlu tegundir, eru algjörir terroristar í öllum búrum, eyðileggja gróður, grafa upp allt búrið, reyna að ná fiskum og éta þá, að auki reyna þeir að sleppa úr búrinu ef þeim líður ekki 100% vel.
Hérna er góð síða fyrir humar eigendur:
http://www.crayfishmates.com
40L Sunglow búr.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.