Ég myndi byrja á því að salta og vera viss um að vatnsskilyrðin séu góð
1gr. á lítra af venjulegu joðlausu salti. Gæti verið sár eftir slagsmál eða bakteríusýking. Saltið ætti að ráða við þetta.
Nú hef ég aldrei notað salt, Svo ég spyr: Helli ég saltinu beint út í vatnið eða er einhver önnur aðferð notuð til dæmis hrært upp í vatni fyrst eða slíkt?
jæja ég setti salt og allar vatna mælingar eru góðar.
En fiskurinn er enn með þetta sár en er mun minna núna, en hann er frekar skrítinn hann hangir yfirleit á yfirborðinu og svo finnst mér eins og hann sé aðeins bolgin á annari hliðinni.
Ég fékk mér annan á föstudag og hann er búinn að vera stórfurðulegur hreifir sig varla og nú er hann svo slappur að hann sogast að dælunni og er bara þar hreifingalaus nánast.
Vatnið er fínt hjá mér og kellinginn er fín og allir aðrir fiskar eru góðir.
Hvað gæti þetta verið?