Nano búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Nano búr

Post by rabbi1991 »

Er búinn að sjá fullt um nano búr herna en ekki beint hvað það er. Sá 50l búr og 20l. Getur einhver sagt mér hvað nano búr þýðir nákvæmlega.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nanó búr eru lítil búr, það er ekki hægt að kalla 50L búr, nanó búr, nema kannski ef þau eru sjáfarbúr?

nanóbúr eru yfirleitt 8-12L búr, jafnvel minni. Eg er með eitt sem er 4lítrar og annað sem er 20L.
Last edited by Elma on 24 May 2009, 21:54, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

takk fyrir. ja var sjavar
Post Reply