250 lítra búrið mitt(Sirarni)
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
jæja núna er eitthvað spennandi að gerast En M.esterae voru að hrygna önnur hrygninginn í búrinu og þá kommst ég að því að ein kellingin var bara ekki kelling heldur karl þannig að það er spurning hvort að hinn kallin sé kall eða kelling ættla að reyna að veiða hann uppúr og venta hann.En ég tók smá video af athöfnini og ég ættla að reyna að sína ykkur hana bráðum
og þetta er kallin sem að ég hélt að væri kelling en getur einhver sagt mér hvernig maður kyngreinir þá?
og þetta er kallin sem að ég hélt að væri kelling en getur einhver sagt mér hvernig maður kyngreinir þá?
Fiskarnir á myndinni eru að mér sýnist kk og kvk.
Sá efri er kk og það sést á því að hann er með marga eggjabletti á gotraufarugganum og ugginn er langur og endar í spíss. Kerlurnar eru með styttri og rúnaðri gotraufarugga og vanalega engan eða bara einn eggjablett.
Það getur vel verið að ég hafi í flýtinum óvart látið þig hafa tvo kk en það ætti að sleppa meða fiskarnir hrygna og sæmileg sátt er í búrinu, ef það breytist þá kemur þú bara og skiptir.
Sá efri er kk og það sést á því að hann er með marga eggjabletti á gotraufarugganum og ugginn er langur og endar í spíss. Kerlurnar eru með styttri og rúnaðri gotraufarugga og vanalega engan eða bara einn eggjablett.
Það getur vel verið að ég hafi í flýtinum óvart látið þig hafa tvo kk en það ætti að sleppa meða fiskarnir hrygna og sæmileg sátt er í búrinu, ef það breytist þá kemur þú bara og skiptir.
Jæja ég fór til Vargs í dag og keypti mér nýja peru í búrið daylight de luxe 18w því að ég var ekki allveg að fíla hina en þessi kemur bara brjálæðislega flott út allt annað að horfa á búrið Svo ákvaði ég að fá mér nýja fiska í búrið og fékk mér Aulonocara stuartgranti held ég þú leiðréttir það bara vargur ef að það er vittlaust og svo einhvern annann sem að hann var ekki allveg viss hvaða tegund það var en allavega kem ég með myndir á morgun nenni ekki að setja myndirnar í tölvuna núna
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Leiðinlegar fréttir en Aulonocara stuartgranti er komin með hvítblettaveiki og Synodontis petricola (sem að er búinn að stækka um 2cm núna er hann 7cm)
líka en ég sá það mjög fjótt og skellti þeim í annað búr og salataði svo tók ég eftri því að einn johanii var komin með sár og skellti honum lika í hitt búrið og allavega ég sé að þeir eru að skána þannig að vonandi lagast þetta fljótt, og lika þá strippaði ég kelluna sem að er með seiði hjá mér og þau voru enn með Pínu hviðapoka þannig að ég sleffti henni og hun var ekki lengi að safna seiðunum aftur en ég ættla að strippa hana eftir kannski 5 daga
líka en ég sá það mjög fjótt og skellti þeim í annað búr og salataði svo tók ég eftri því að einn johanii var komin með sár og skellti honum lika í hitt búrið og allavega ég sé að þeir eru að skána þannig að vonandi lagast þetta fljótt, og lika þá strippaði ég kelluna sem að er með seiði hjá mér og þau voru enn með Pínu hviðapoka þannig að ég sleffti henni og hun var ekki lengi að safna seiðunum aftur en ég ættla að strippa hana eftir kannski 5 daga
jæja kellingin er búin að sleppa seiðunum 20stk öll OB voða flott en kellingin er rosalega vánkuð er eins og hún sé bara allveg að drepast hún var nátturlega ekkert búinn að borða en núna vill ´hun sammt ekki borða er allveg að svelta byrjar ´hun ekki að borða um leið og hún sleppir eða bíður hún smá ?
smá myndbönd.
http://www.youtube.com/watch?v=e0lEwSssfpg
http://www.youtube.com/watch?v=2QzoHW-4ap4
Í seinna myndbandinu eftir um 30sek þá gerist ekkert bara ég að súma inn og út
http://www.youtube.com/watch?v=e0lEwSssfpg
http://www.youtube.com/watch?v=2QzoHW-4ap4
Í seinna myndbandinu eftir um 30sek þá gerist ekkert bara ég að súma inn og út
Last edited by sirarni on 24 May 2009, 13:38, edited 1 time in total.