Kötturinn Bónó
Kötturinn Bónó
Fengum okkur þennan fallega högna fyrir 2 mánuðum, hann er um 5 mánaða núna. Hann er mjög mikið á ferðinni í húsinu og fær ekki að fara út, nema bara út á 15fm. svalirnar okkar. Nokkrar myndir af honum að skjótast um húsið á síðustu tveimur mánuðum.
Vinsamlegast takið tillit til þess að áherslan á myndunum er ekki fókusinn, skemmtilegar engu síður.
Vinsamlegast takið tillit til þess að áherslan á myndunum er ekki fókusinn, skemmtilegar engu síður.
Last edited by Jakob on 28 May 2009, 23:36, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
köttur
hann er virkilega fallegur á litinn.
sammála lindured með næst síðustu myndina.
sammála lindured með næst síðustu myndina.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
kveðja.
Pétur og Guðni.
Myndir frá því í gærkvöldi. Honum finnst búrið hrikalega spennandi.
Ég var að skoða myndirnar efst í þræðinum, hann hefur breyst ekkert smá síðan þá. Daglega rútínan hjá honum er að borða, éta, fara út, sofa.
En hann er farinn að éta rosalega, hvað er eðlilegt fyrir 9-10 mánaða högna að éta mikið á dag (í grömmum). Ég skutlaðist út í bónus við opnun síðastliðin sunnudag og skellti 400g. dollu af Whiskars blautfóðri í dallinn hans(hann borðar aðallega þurrfóður samt) og dallurinn var tómur um tíu leitið að kvöldi. Er væntanlega ekki alveg jafn spennur fyrir þurrfóðrinu en étur samt mjög mikið af því.
Ég var að skoða myndirnar efst í þræðinum, hann hefur breyst ekkert smá síðan þá. Daglega rútínan hjá honum er að borða, éta, fara út, sofa.
En hann er farinn að éta rosalega, hvað er eðlilegt fyrir 9-10 mánaða högna að éta mikið á dag (í grömmum). Ég skutlaðist út í bónus við opnun síðastliðin sunnudag og skellti 400g. dollu af Whiskars blautfóðri í dallinn hans(hann borðar aðallega þurrfóður samt) og dallurinn var tómur um tíu leitið að kvöldi. Er væntanlega ekki alveg jafn spennur fyrir þurrfóðrinu en étur samt mjög mikið af því.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Það borgar sig ekki að skilja eftir mat hjá köttum. 2 matartímar á dag, og ef hann étur það ekki innan ca 30-60mín þá er það tekið frá honum. Svo er mikilvægt að fara eftir skammtastærðunum sem eru utan á pokunum. Ef hann fær meira þá er það áskrift á of feitan kött.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég sé ekki afhverju það er verra að hafa köttinn feitan?keli wrote:Það borgar sig ekki að skilja eftir mat hjá köttum. 2 matartímar á dag, og ef hann étur það ekki innan ca 30-60mín þá er það tekið frá honum. Svo er mikilvægt að fara eftir skammtastærðunum sem eru utan á pokunum. Ef hann fær meira þá er það áskrift á of feitan kött.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Af mörgum af sömu ástæðum og með mannfólk. Meiri líkur á ýmsum sjúkdómum, t.d. hjartasjúkdómum, sykursýki o.fl. Lífaldurinn og lífsgæði minnka til muna og svo mætti lengi telja.Síkliðan wrote:Ég sé ekki afhverju það er verra að hafa köttinn feitan?keli wrote:Það borgar sig ekki að skilja eftir mat hjá köttum. 2 matartímar á dag, og ef hann étur það ekki innan ca 30-60mín þá er það tekið frá honum. Svo er mikilvægt að fara eftir skammtastærðunum sem eru utan á pokunum. Ef hann fær meira þá er það áskrift á of feitan kött.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Whiskas þykir frekar lélegur matur... Dýralæknar skiptast venjulega á að mæla með royal canin, techni-cal og einhver einn annar sem ég man ekki hvað heitir.Síkliðan wrote:Takk fyrir þetta keli og Andri.
Takk Elma, afhverju ekki Whiskas?
Það er ótrúlegt hvað það hefur mikil áhrif á feldinn og lykt af dýrum með því að gefa þeim einungis fancy mat
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
kisan mín er líka að koma með mýs, en bara dauðar mýs, henni finnst örugglega mannfólkið of klunnalegt til að ná músunum ef þær eru lifandi,
þannig að hún drepur þær og færir okkur, sem við hendum samviskusamlega í ruslið.. en bara þegar kisa sér ekki til, svo hún verði ekki sár út í okkur
Kötturinn minn hefur líka reynt að hremma rjúpu! Algjör veiðikló.
Er kisinn þinn þá ekkert að drepa mýsnar, kemur bara með þær? Hvað gerir þú svo við þær?
þannig að hún drepur þær og færir okkur, sem við hendum samviskusamlega í ruslið.. en bara þegar kisa sér ekki til, svo hún verði ekki sár út í okkur
Kötturinn minn hefur líka reynt að hremma rjúpu! Algjör veiðikló.
Er kisinn þinn þá ekkert að drepa mýsnar, kemur bara með þær? Hvað gerir þú svo við þær?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L