Malawi Bloat
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Malawi Bloat
Var að sjá að fiskurinn minn er með malawi bloat veikinna og var að spá hvort það sé einhver leið til að bjarga henni ?
Virðingarfyllst
Einar
Einar
epsom salt og grænar baunir (frosnar, ekki niðursoðnar) gætu virkað hægðarlosandi og minnkað bloatið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
var að pæla með rauða dæmið á sporðinum þú heldur að þetta sé útaf vatsngæðum en hún er samt sú eina sem sýnir einhver einkenni, svo ég fór að pæla, ég er með mikið af grjóti í búrinu og inntakið í tunnudæluna er bakvið steinanna og síðkastið hef ég séð mikið af skít á botninum,
helduru að ég þurfi að fjarlægja alla steinanna svo það komist skítur inní hana ?
helduru að ég þurfi að fjarlægja alla steinanna svo það komist skítur inní hana ?
Virðingarfyllst
Einar
Einar
Ég er með skeljasand í saltbúrinu mínu, ég bjó til heimatilbúna sandsugu sem virkar ótrúlega vel:
-Tekur slöngu sem er nógu löng til að þú getir búið til sog uppúr búrinu og ofan í fötu/bala sem er staðsett fyrir neðan búrið...
-Skerð botninn af 1/2L gosflösku og límir annann enda slöngunar við stútinn á flöskunni
- Byrjar sog eða "siphon" með kókflöskuendann ofan í búrinu og sýgur ofan í sandinn með flöskuna, ætti að taka allan skít úr skeljasandinum en skilja sandinn samt eftir
Hjá mér fer stundum smá af sandinum með en það er svo fínn sandur að ég tel hann sem ryk
P.s. Passaðu að taka eftir hvað fer mikið af vatni í fötuna, ég lenti í því að vera svo upptekinn að þrífa sandinn að það flæddi á gólfið
Vona að ég hafi hjálpað
-Tekur slöngu sem er nógu löng til að þú getir búið til sog uppúr búrinu og ofan í fötu/bala sem er staðsett fyrir neðan búrið...
-Skerð botninn af 1/2L gosflösku og límir annann enda slöngunar við stútinn á flöskunni
- Byrjar sog eða "siphon" með kókflöskuendann ofan í búrinu og sýgur ofan í sandinn með flöskuna, ætti að taka allan skít úr skeljasandinum en skilja sandinn samt eftir
Hjá mér fer stundum smá af sandinum með en það er svo fínn sandur að ég tel hann sem ryk
P.s. Passaðu að taka eftir hvað fer mikið af vatni í fötuna, ég lenti í því að vera svo upptekinn að þrífa sandinn að það flæddi á gólfið
Vona að ég hafi hjálpað
.-Ívar
130L Sjávarbúr
130L Sjávarbúr