fiskabur.is myndaþáttur og getraunir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ný mynd

þessi hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér vegna litadýrðar

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Þessi verður um 4-5 cm og finnst td. á nýju Gíneu
hrygnir í hella og karlinn gætir eggjanna einn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Ég prufa - Tateurnedina ocellicauda :)
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

mig langar í svona.. var þetta pantað Gummi?..
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

"Peacock Gudgeon", Tateurndina ocellicauda

Am I right? :P


Edit:
Blö... sá ekki svarið frá Stephan.. :roll:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Stephan wrote:Ég prufa - Tateurnedina ocellicauda :)
rétt rétt

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Jæja ný mynd

Image

hvaða fiskur er þetta
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

ramirezi ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Demantasíkliða? (vantar líklega meiri rauðan í samt..)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég segi eins og óli

Image
mynd tekin af www.fiskabur.is
Last edited by Gudjon on 24 Apr 2007, 21:29, edited 1 time in total.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Hrappur wrote:ramirezi ?
ójá rétt til getið

og mynd frá mér komin hér fyrir ofan
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

keli wrote:Demantasíkliða? (vantar líklega meiri rauðan í samt..)
ég vil endilega hrósa Kela fyrir að giska án þess að leita á síðunni hjá mér

það er nefnilega ekkert að því að þekkja ekki alla fiska og giska bara á það sem þykir líklegt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Nýr fiskur
endilega reyna að giska án þess að kíkja á www.fiskabur.is

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Skali ?
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Corydoras?
þá líklega sterbai eða punktiatus :oops:
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er ekkert gaman að fletta bara upp á síðunni, ég vil frekar bara svara þegar ég þekki tegundina án þess að rifja eitthvað upp :>
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Gudmundur wrote:jæja set hér inn eina mynd
fyrir ykkur sem kannist ekkert við fiskinn þá er mynd af eins eða sama fisk á www.fiskabur.is þótt ég gefi ekki upp hvar hún er nákvæmlega
hmm ?

þó að ég hafi vitað hvaða fiskur raminn var þá verð ég nú að viðurkenna að ég hef kíkt á hina stórgóðu síðu fiskabur.is þegar ég hef verið alveg clueless . . einsog menn voru nú hvattir til hér í upphafi.. ..

en áfram með smjörið þetta er góð skemmtun .
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

~*Vigdís*~ wrote:Corydoras?
þá líklega sterbai eða punktiatus :oops:
corydoras tegund er þetta jú jú en ekki þessar
Image

stærri mynd

þar sem til eru óteljandi corydoras og margar líkar þá ætti að vera leyfilegt núna að kíkja á síðuna frægu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Er þetta Corydoras agassizi?
Kveðja Hrannar
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Hrannar E. wrote:Er þetta Corydoras agassizi?
Image

rétt er það
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Jæja á morgun fimmtudag fæ ég nýja sendingu af fiskum og þar eru tegundir sem ég hef ekki verið með áður þannig að ég get tekið myndir af þeim fiskum og sett hér áður en ég set þær á síðuna mína
svona til þess að gera þetta erfiðara
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

List mér vel á - hef bækur tilbuin til að fleta i gegn :lol:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ný mynd úr sótthví
hvaða fiskar eru þetta ?

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

vill enginn giska í hvaða flokk fiskarnir falla ?
þetta er ekki tetra
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Gullbarbi?
Kveðja Hrannar
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Hrannar E. wrote:Gullbarbi?
nei ekki neinn barbi
ekki tetra
ekki gullfiskur
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Ráðgáta

Post by Bruni »

Þeir eru alveg sérlega gáfulegir til augnanna. X.h. Vona að það hjálpi eitthvað.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Villtur sverðdragi? A.m.k. gotfiskur :)
Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

~*Vigdís*~ wrote:Villtur sverðdragi? A.m.k. gotfiskur :)
Sverðdragi er rétt
hann var villtur en ég sýndi honum landakort og nú veit hann hvar hann er og er þess vegna ekki villtur lengur

fékk nokkrar kerlingar í þessum lit
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ný mynd úr sótthví

Image

hvað er þetta?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply