en málið er að við kíktum í smá veiðitúr ogveiddum einn 10 cm urriða og eina 12 cm murtu og ég er að pæla hvort fiskarnir geti eitthvað lifað þarna í tjörninni þar sem að tjarnardælan kemur ekki alveg strax?
Það er fullt af tjörnum hér á landi með murtum úr þingvallavatni og hafa verið í nokkur ár í þeim og sumar eru með hitastigið í kringum 20 sumar eru í lægri hita. Allar enn á lífi svo ég viti fyrir utan eina murtu sem endaði í maga eigandans eftir að hafa étið lítinn japanskan koi um leið og hann fór ofan í. Hann tók hana á flugu 5 mín seinna.
Dýragardurinn wrote:Það er fullt af tjörnum hér á landi með murtum úr þingvallavatni og hafa verið í nokkur ár í þeim og sumar eru með hitastigið í kringum 20 sumar eru í lægri hita. Allar enn á lífi svo ég viti fyrir utan eina murtu sem endaði í maga eigandans eftir að hafa étið lítinn japanskan koi um leið og hann fór ofan í. Hann tók hana á flugu 5 mín seinna.
heheheh ég veit líka um einn með mutu í tjörninni sinni .... hann er með risa tjörn í Mosfellsbænum..... en hann étur einmitt líka fiskana úr tjörninni sinni
p.s.þessi maður er örugglega einn mesti veiðimaður á íslandi og er búinn að skjóta flest dýr í Afríku t.d. fíl, ljón gasellur, nashyrning og allt