Rena Biocube 50 (Overkill 3000)

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Österby: þú mátt nota super glue sem er gert úr cyanoacrylate, það á að standa á super glue túbunni úr hverju það er gert

Ég fann nokkrar svona í N1/bilanaust búðinni, ég nota Gel super glue, harnar ekki eins fljótt og þá er hægt að nota það í fragg límingu

er 99,9% viss að þetta sé ekki featherduster pípur
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Österby
Posts: 106
Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ

Post by Österby »

Squinchy wrote:Österby: þú mátt nota super glue sem er gert úr cyanoacrylate, það á að standa á super glue túbunni úr hverju það er gert

Ég fann nokkrar svona í N1/bilanaust búðinni, ég nota Gel super glue, harnar ekki eins fljótt og þá er hægt að nota það í fragg límingu

er 99,9% viss að þetta sé ekki featherduster pípur
Takk fyrir það ég kíki á það :D
.-Ívar
130L Sjávarbúr
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

Vermetid snail

fann link um þetta eftir að ég fékk uplýsingar um nafnið á honum

Þessir einstaklingar komu með nafnið á þessum "snigli"
http://www.ultimatereef.net/forums/show ... ost2630688

Hér eru einhverjar upplýsingar um þetta fyrirbæri
http://www.reefkeeping.com/issues/2005-01/rs/index.php



Image
mynd tekinn af
http://www.pirx.com/gallery/mollusks/verm2
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

mælingar í dag
PH: 8.4
Alk : 1.7 - 2.8
No2: 0
No3: 25
Ammoníak : 0.25

Diatoms alveg farinn , smá grænþörungur að myndast
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Ætla prófa Copperband Butterfly við þessum Slím ormum og losa mig svo við hann. :P
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

mögulegt stórslys var bægt frá í dag. seltan var kominn í 1.025 svo ég henit nokkurm lítrum í sumpinn, náði þeik í rétt hitastig með hraðsuðu kattli. jæja á maður þá ekki bara búa sér til auto top off. 3 dagar í sumarbústað og seltann fer að hækka .. ekki gott
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

1.025 er allt í lagi
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Österby
Posts: 106
Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ

Post by Österby »

Squinchy wrote:1.025 er allt í lagi
Sammála, seltan hjá mér flakkar milli 1.023 og 1.025 mest, ekkert hræðilegt við það :?
.-Ívar
130L Sjávarbúr
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

veit um búr þar sem hún nálgaðist 1.030
var allt lifandi í því en valla þægilegt fyrir dyrin. :roll:
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

er kominn með rosalegan og hraðann coraline algie gróðsku, auk þess eru dove sniglarnir byrjaðir að verpa útum allt :), og mikið af held að það kallist ampipods útum allt. tek mynd á morgen , auk mælingar
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Er ekki kominn tími fyrir cheato þörung ? :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

jú held það, enn ég þarf að bæta 1st við lýsinguna í sumpinum það er bara 1 PC pera sem er 18w og 10000k sem er að reyna að lýsa í gegnum næstum 50 cm af vatni, var að spá að setja 1 - 2 perur í hurðina.

spurning , fyrir cheeto algie og sump , verður nokkuð að vera eitthvað spes super duper perur , er eitthvað svona low end sem virkar fínt?

búrið er að springa úr lífi , er byrjarður að eignast nýja littla dove snigla og svo er rosalegur vöstur á littlum hvítum pöddum útum allt, kóral algie er að spretta upp hingað og þangað. er að uppgvöta featherworms hingað og þangað.
btw tók mælingar
alk 1.7 - 2.8
ph 8.4
Nitrite no2 - 0
nitrate no3 - 10
ammina 0 - 0.25 (er ekki alveg að ná þessu chki)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

sumpurinn þarf enga svakalega lýsingu en það væri sniðugt að bæta einni peru við í hurðina :), hef tekið eftir því að cheto þörungurinn visnar bara undir of sterkri lýsingu
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekkert nýtt að gerast í búrinu ? :), komið eitthvað af Dove sniglum ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

veit einhver hvað þetta er á steininum.
Image
þetta hvíta , tók steininn uppúr sumpinum og þetta var þá á honum var ekki fyrir. littlir dove sniglar hingað og þangað doldið cool , maður sér þá ekki alltaf enn poppa upp reglulega. ekkert nýtt keypt í búrið , bara leyfa því að malla
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þetta eru swamps.

kemur oft þar sem er góður straumur,mikið af næringar efnum og lítil birta
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Svampar eru fínir filter feeders
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekkert að gerast ? :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply