Ormur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ormur
Jæja. Fun is over. Allavega einn diskus er með orm, er svona lítill rauður tittur eins og nál út úr rassinum á honum. Og annar er með hvítan stringy kúk. Annað hljómar eins og ormar hitt eins og flagellate.
Er ég að fara að ná þessu úr þeim, eða er þetta bara búið hjá mér?
Hvaða lyf er best við þessu? Tremazol eða Levamisol? Eða á ég bara að nota það sem ég næ í fyrst? Eiga dýralæknar eitthvað við svona?
Dýragarðs-Kiddi er svo naskur að hann var búinn að spotta þetta á myndunum í hinum þræðinum mínum. Ég sá þetta ekki með berum augum fyrr en núna.
Helvítis vesen..
Er ég að fara að ná þessu úr þeim, eða er þetta bara búið hjá mér?
Hvaða lyf er best við þessu? Tremazol eða Levamisol? Eða á ég bara að nota það sem ég næ í fyrst? Eiga dýralæknar eitthvað við svona?
Dýragarðs-Kiddi er svo naskur að hann var búinn að spotta þetta á myndunum í hinum þræðinum mínum. Ég sá þetta ekki með berum augum fyrr en núna.
Helvítis vesen..
Nei þetta er ekki búrið hjá þér síður en svo, nú man ég ekki hvaða lif ég notaði um árið þegar að ég fékk þennan andskota. í 2 af mínum diskusum í stóra búrinu en ég náði að drepa þetta og það hratt. Seinna kom svo Tremasól á markaðinn sem er magnað tálknorma lif en ég er ekki alveg viss hvort þetta tekur þennan orm en ég svara þér seinna í dag þegar að ég er búin að ræða við mér fróðari mann um þetta og virkni Tremasóls.
Vargur skrifaði
Byrjar maður þá ekki á því að tala við seljandan? veit að það er til lyf við þessu hjá honum, sem örugglega hefðu fengist Frí, Hinir diskusarnir úr sama hópi sýna engin merki um orma er með þrjá af þeim sjálfur.Seljandinn hlýtur að borga þér lyfið. Það er alveg skandall að fá fiskana áberandi ormaveika beint úr búðinni.
Þar sem það virðist einhver vafi að þetta sé ormur, þá tók ég myndir og myndband af guttanum sem ég held að sé með orm.
Hér er vídeó. En það skilar sér ekki í neinum svaka gæðum.
<embed src="http://www.youtube.com/v/hVmwrfcPRxA&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Þetta er búið að vera þarna í einhverja sólarhringa. Gæti þetta verið eitthvað annað en ormur?
Hér er vídeó. En það skilar sér ekki í neinum svaka gæðum.
<embed src="http://www.youtube.com/v/hVmwrfcPRxA&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Þetta er búið að vera þarna í einhverja sólarhringa. Gæti þetta verið eitthvað annað en ormur?
Lucas: Það er annar þráður http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=7378
Það er í raun flest sennilegra en þetta sé ormur...!!!!!!! sama hvað þér er sagt af óskírum myndum.
Broddi lífræðingur fékk þessa orma fyrir nokkrum árum síðan og eins og hans er von og vísa þá lagðist hann á netið til að leita sér upplísínga um atferli þessara sníkils. þegar að þessi ormur er full kinþroska þá kémur einskonar nál út úr rassinum á fisknum og það er aðeins lítill hluti ormsins hann er miklu stærri þetta er bara ækslunarfæri hans eða réttara sagt hann notar broddin til að verpa og nú man ég ekki hvort það voru egg eða það koma lifandi smáormar út.
þetta tekur yfir 200 daga að gerast frá því að fiskur smitast þar til ormurinn er kinþroska. SORRÝ þessir diskkusar eru ca 170 daga gammlir frá því þeir voru hrogn !!!!!! ég er með samanburð frá mínum 60 sistkinum og góður vinur minn er með 10 og er gamall í hettunni með diskusa ég hafði einnig samband við hann í gær, það er hvergi ormur og við báðir höfum séð þetta með berum augum áður. vertu rólegur þetta á ekki einfaldlega lífræðilega að vera mögulegt.
Og til að bíta hausinn af skömminni þá ættu foreldrar þessara fiska líka að vera smitaðir ennnnnnnn ég tók frá þeim 20 seiði sem þau eru búin að koma upp í stóra búrinu mínu í gær, þau seiði eru 2 vikna gömul og það væri ansi langsótt að þau væru smituð og á sama tíma væru að hrigna mjög reglulega. Ekki það að það sem aldrey hefur gerst á öruglega eftir að gerast aftur eins og kallin sagði á sínum tíma en líkurnar á að þetta se málið eru ansi hvervandi.
Þetta gæti einfaldlega verið sár, eða eða þrútið ra**gat eftir ofát, gotraufin getur líka oft verið ansi útistandandi á þeim þetta eru sennilegri skíringar en hitt, og mundu að ef diskus veikist er það fyrsta sem hann gerir er að stein hætta að éta hvað þá eftir það að vera fluttur á milli búra í annað vatn, það eitt getur sett þá í fóðurstopp þannig að ef þessi fiskur étur þá er hann sennilega í topp lagi eins og allir hans 70 siskini sem ég er með puttana í sjálfur.
Og af myndunum að dæma þá eru þeir í fínu standi það kémur mér reyndar hreint á óvart hversu sprækir þeir eru og gráðugir í fóður af myndunum að dæma frá þér.
sjáðu alla vega til það er ekkert panik.....
Setti þetta inn á báða þræðina svona að ganni mínu. Kveðja Svavar.
Broddi lífræðingur fékk þessa orma fyrir nokkrum árum síðan og eins og hans er von og vísa þá lagðist hann á netið til að leita sér upplísínga um atferli þessara sníkils. þegar að þessi ormur er full kinþroska þá kémur einskonar nál út úr rassinum á fisknum og það er aðeins lítill hluti ormsins hann er miklu stærri þetta er bara ækslunarfæri hans eða réttara sagt hann notar broddin til að verpa og nú man ég ekki hvort það voru egg eða það koma lifandi smáormar út.
þetta tekur yfir 200 daga að gerast frá því að fiskur smitast þar til ormurinn er kinþroska. SORRÝ þessir diskkusar eru ca 170 daga gammlir frá því þeir voru hrogn !!!!!! ég er með samanburð frá mínum 60 sistkinum og góður vinur minn er með 10 og er gamall í hettunni með diskusa ég hafði einnig samband við hann í gær, það er hvergi ormur og við báðir höfum séð þetta með berum augum áður. vertu rólegur þetta á ekki einfaldlega lífræðilega að vera mögulegt.
Og til að bíta hausinn af skömminni þá ættu foreldrar þessara fiska líka að vera smitaðir ennnnnnnn ég tók frá þeim 20 seiði sem þau eru búin að koma upp í stóra búrinu mínu í gær, þau seiði eru 2 vikna gömul og það væri ansi langsótt að þau væru smituð og á sama tíma væru að hrigna mjög reglulega. Ekki það að það sem aldrey hefur gerst á öruglega eftir að gerast aftur eins og kallin sagði á sínum tíma en líkurnar á að þetta se málið eru ansi hvervandi.
Þetta gæti einfaldlega verið sár, eða eða þrútið ra**gat eftir ofát, gotraufin getur líka oft verið ansi útistandandi á þeim þetta eru sennilegri skíringar en hitt, og mundu að ef diskus veikist er það fyrsta sem hann gerir er að stein hætta að éta hvað þá eftir það að vera fluttur á milli búra í annað vatn, það eitt getur sett þá í fóðurstopp þannig að ef þessi fiskur étur þá er hann sennilega í topp lagi eins og allir hans 70 siskini sem ég er með puttana í sjálfur.
Og af myndunum að dæma þá eru þeir í fínu standi það kémur mér reyndar hreint á óvart hversu sprækir þeir eru og gráðugir í fóður af myndunum að dæma frá þér.
sjáðu alla vega til það er ekkert panik.....
Setti þetta inn á báða þræðina svona að ganni mínu. Kveðja Svavar.
Mín reynsla með ormana t.d. í gúbbum er að þeir éta alltaf, en bara horast alltaf upp. Ég er samt ekki sannfærður um að þetta sé ormur þar sem myndin er ekki nógu skýr. Henrý, þú getur svosem alveg séð þetta, ormarnir eru ekki alltaf úti, en ef þú fylgist með fiskunum ættirðu að geta séð þá, og þá eru þetta eins og litlir þræðir sem standa 2-5mm útúr gotraufinni. Ef þú sérð þá ekki á næstu dögum, og fiskarnir éta og stækka eins og þeir eiga að gera þá er þetta líklega ekkert til að hafa áhyggjur af.
Ég myndi amk vera rólegur yfir ormunum í bili. Myndi halda að aðalmálið akkúrat núna er að búrið er að cycla og það þarf að halda vatnsgæðunum góðum svo discusarnir haldi áfram að éta svona vel hjá þér.
Ég myndi amk vera rólegur yfir ormunum í bili. Myndi halda að aðalmálið akkúrat núna er að búrið er að cycla og það þarf að halda vatnsgæðunum góðum svo discusarnir haldi áfram að éta svona vel hjá þér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég er að skipta um vatn daglega núna, svona 20%. Bæði því búrið er ekki cyclað (alltaf eitthvað örlítið nítrít að detta inn :/) og svo er ég að reyna að berjast við ógeðs þörung, svona hairy drasl. Held reyndar að það hafi komið út af deyjandi blöðum á gróðri, svo ég snyrti sverðplönturnar og sé til hvort ég snyrti vallisneriuna.
Annars þarf ég að redda mér nákvæmara pH og KH kitti, því ég veit ekkert hvað er mikið CO2 í vatninu hjá mér. KH sýnir bara 0 og svo 40, og pH testið fer bara niður í 6.0, en miðað við KH 40 og pH 6.0 þá væri CO2 66ppm sem er alltof hátt. Ég hef samt aldrei séð fisk fara upp að yfirborðinu til að anda. Fær maður þörung ef það er of mikið CO2?
Það er allavega ljóst að svona brugg CO2 er alltof ómarkvisst, maður þarf að hafa kút til að geta stjórnað þessu af einhverju viti. Þetta var að skila 8 litlum loftbólum til að byrja með en það þrefaldaðist síðan. Uppskriftin var 2x bollar sykur, 1 tsk matarsódi, og 1/4 tsk pressuger.
Annars með þennan orm, þá ætla ég bara að fylgjast með þessu og bíða eftir að sjá innfallna maga eða eitthvað. Lyfið er á leiðinni. Mér skilst að þeir skíti áberandi rauðu af þessu Prima fóðri, þannig að þetta gæti bara verið einn með harðlífi. Hef séð dökkan kúk í búrinu þannig að hvað sem olli þessum hvíta stringy kúk er sennilega farið. Þessi sem ég hélt að væri með orminn er aðal naglinn í búrinu, ljósastur á litinn og svona þannig að þetta verður sífellt ólíklegra.
Næ ekkert betri myndum af þessu, vélin mín autozoomar alltaf á glerið.
Annars þarf ég að redda mér nákvæmara pH og KH kitti, því ég veit ekkert hvað er mikið CO2 í vatninu hjá mér. KH sýnir bara 0 og svo 40, og pH testið fer bara niður í 6.0, en miðað við KH 40 og pH 6.0 þá væri CO2 66ppm sem er alltof hátt. Ég hef samt aldrei séð fisk fara upp að yfirborðinu til að anda. Fær maður þörung ef það er of mikið CO2?
Það er allavega ljóst að svona brugg CO2 er alltof ómarkvisst, maður þarf að hafa kút til að geta stjórnað þessu af einhverju viti. Þetta var að skila 8 litlum loftbólum til að byrja með en það þrefaldaðist síðan. Uppskriftin var 2x bollar sykur, 1 tsk matarsódi, og 1/4 tsk pressuger.
Annars með þennan orm, þá ætla ég bara að fylgjast með þessu og bíða eftir að sjá innfallna maga eða eitthvað. Lyfið er á leiðinni. Mér skilst að þeir skíti áberandi rauðu af þessu Prima fóðri, þannig að þetta gæti bara verið einn með harðlífi. Hef séð dökkan kúk í búrinu þannig að hvað sem olli þessum hvíta stringy kúk er sennilega farið. Þessi sem ég hélt að væri með orminn er aðal naglinn í búrinu, ljósastur á litinn og svona þannig að þetta verður sífellt ólíklegra.
Næ ekkert betri myndum af þessu, vélin mín autozoomar alltaf á glerið.