Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 03 Jun 2009, 23:12
Asnaleg spurning en ég held lúmskt að þetta sé sami hluturinn... því ég var að kaupa mjög flottan Plegga... og er Ancistra ekki bara Latneska heitið ?
newb spurning dagsins allavega
.-Ívar
130L Sjávarbúr
Österby
Posts: 106 Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ
Post
by Österby » 03 Jun 2009, 23:32
þakka snögg svör <3
ætla að greina í sundur hvort hin "ancistran" mín sé pleggi eða ekki =]
.-Ívar
130L Sjávarbúr
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 03 Jun 2009, 23:39
Ancistrus er bara hópur tegunda af pleggum. Hin algenga "ancistra" heitir t.d. Ancistrus Dolichopterus. Sendu inn mynd og kannski getum við sagt þér latneska heitið.
400L Ameríkusíkliður o.fl.