hvaða fiskur er þetta????

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

hvaða fiskur er þetta????

Post by JinX »

:shock: ég var á fiskabúða brölti í gær og spurðist fyrir um gibba í einni búð og það var til nokkrir gibbar á bakvið og tveir af þeim villtust með í sendinguna og eru semsagt ekki þessi hefðbundni gibbi svo ég spurði hvað þessi tegund héti en það vissi það enginn í búðinni og þetta eru menn með áratuga reynslu í fiskum hef ég heyrt svo ég skellti mér bara á þá og tók mynd af öðrum þeirra til að pósta hér, ef einhver skyldi luma á upplýsingum um þessa týpu :D

p.s. allar ágiskanir eru vel þegnar líka svo maður geti rannsakað það nánar á netinu... því ég finn ekkert um hann eins og er... :cry:

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er L001 eða Pterygoplichthys joselimaianus.

http://www.planetcatfish.com/catelog/sp ... ies_id=177
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

Takk kærlega fyrir þetta vargur, búinn að leita í allt kvöld....... enda veit ég um svo fáar fiska síður :P enn og aftur takk takk :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég vissi ekki nafnið, en ég hefði byrjað á að leita í L listanum :) Það er oftast galdurinn þegar maður þekkir ekki ryksugur :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég var með nafnið í bók en ekki L númerið og frekar lélaga mynd þannig ég leitaði á netinu eftir nafni, ég held ég hafi þurft 4 tilraunir áður en ég gat skrifað það rétt. Mér finnst að allir fiskar ættu að hafa bara númer. :)
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

ég leitaði á google eftir catfish fékk ekki nema rétt rúmlega 8 milljón niðurstöður og reyndi svo að skoða fullt af síðum ... en þegar maður er nýr í þessu hobbýi þá veit maður ekki hvað snýr upp né niður í þessu :D
Post Reply