Vatnsskipti án fötu
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Vatnsskipti án fötu
Hefur einhver fiffað svoleiðis?
Hvar fær maður svona græju fyrir vatnsrúm til að tæma og fylla á, sem maður gæti svo riggað við malarryksugu?
Hvar fær maður svona græju fyrir vatnsrúm til að tæma og fylla á, sem maður gæti svo riggað við malarryksugu?
Þarft ekki endilega svona vatnsrúm græju, virkar vel a hafa bara langa slöngu sem nær inn á bað og malar ryksugu
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Hvað þarf maður ca? 600 l/h powerhead? Passa malarryksugurnar á inntakið á powerhead eða ertu með svamp þar, Vargur?
Ertu bara með garðslöngu "karltengi" á blöndunartækjunum?
Annars dreymir mig um að geta gert bæði í einu, þ.e. tæma og fylla á í sömu andrá með góðri stjórn á vatnshita. Spurning hvernig maður myndi útfæra það.
Ertu bara með garðslöngu "karltengi" á blöndunartækjunum?
Annars dreymir mig um að geta gert bæði í einu, þ.e. tæma og fylla á í sömu andrá með góðri stjórn á vatnshita. Spurning hvernig maður myndi útfæra það.
Keypti mér kopartengi á krana. Setti það reyndar á sturtuna, þar sem það býður upp á betri hitastillingu. Er svona tveggja handa blöndunartæki í þvottahúsinu.
Er enn að taka vatnið úr með fötu og bera það út í garð, verð að fá mér dælu á þetta. Var reyndar að spá í að athuga hvort dæla fyrir kjallara eða bát myndi ekki virka betur (dælan á þurru út í garði og stútur ofan í búrið). Einhver testað það?
Eitt sem er pirrandi við þetta er að það verður alskýjað í búrinu þegar ég set vatn í, því það er svo hrikalega mikið súrefni í vatninu.
En Discusarnir virðast mjög sáttir við þetta.
Er enn að taka vatnið úr með fötu og bera það út í garð, verð að fá mér dælu á þetta. Var reyndar að spá í að athuga hvort dæla fyrir kjallara eða bát myndi ekki virka betur (dælan á þurru út í garði og stútur ofan í búrið). Einhver testað það?
Eitt sem er pirrandi við þetta er að það verður alskýjað í búrinu þegar ég set vatn í, því það er svo hrikalega mikið súrefni í vatninu.
En Discusarnir virðast mjög sáttir við þetta.
Kopartengi er líklega ekki alveg nógu góð hugmynd. Kopar er afar slæmur fyrir hryggleysingja og fiskar þola litlu meira af honum. Jafnvel í örlitlu magni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Sammála kela, myndi ekki nota þetta fyrir svona dýra fiska
Plast tengin eru mjög góð,vatns dæla má aldrei vera í gangi á þurru, mun ekki virka þannig, verður frekar að hafa dælu ofan í búrinu og svo hinn endann á slöngunni í garðinn/klósettið/niðurfall
Plast tengin eru mjög góð,vatns dæla má aldrei vera í gangi á þurru, mun ekki virka þannig, verður frekar að hafa dælu ofan í búrinu og svo hinn endann á slöngunni í garðinn/klósettið/niðurfall
Last edited by Squinchy on 04 Jun 2009, 21:59, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
kannski er þetta svona einstefnu slangaVargur wrote:Er ekki slangan jafnlöng í báðar áttir ? Af hverju tæmir þú ekki bara með slöngunni ? Þú þarft enga dælu til þess, kemur bara rennslinu af stað og skellir endanum í sturtubotninn.henry wrote:
Er enn að taka vatnið úr með fötu og bera það út í garð, verð að fá mér dælu á þetta.
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Ef diskus getur fest við slönguna þá mundi ég passa að þeir komist ekki nálægt dælunni. Ef slangan dettur á gólfið þá nær maður bara í handklæði og þurrkar upp bleytuna og festir slönguna svo betur.
Þegar ég tæmi og fylli búrið þá fylgist ég bara með en stend ekki yfir þessu, ég er bara í tölvunni eða horfi með öðru auganu á sjónvarpið.
Þegar ég tæmi og fylli búrið þá fylgist ég bara með en stend ekki yfir þessu, ég er bara í tölvunni eða horfi með öðru auganu á sjónvarpið.
Ég hef svosem lent í því að discus fari í slöngu hjá mér. Hann var fljótur að hrista sig lausan og var með smá "sogblett" í nokkra daga. Þeir lyppast ekkert niður og bíða dauðans bara ef þetta gerist
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Veit einhver annars um stað til að fá sæmilega sverar slöngur á ágætis prís? Var ekki alveg að tíma að borga 400kr/m í byko fyrir ca tommu svera slöngu, fékk reyndar svona plasthólk sem er notaður utan um snúrur sem virkar nokkuð vel. Væri þó vel til í að fá sverari slöngu í þetta þegar kemur að því að skipta 2-300 lítrum út í hvert skipti.
Hugsanlega eitthvað ódýrara í barka í kópavogi. (fyrir ofan dominos á nýbýlavegi minnir mig)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þeir eru líka með allar gerðir af slöngum. Fínt fyrirtæki og með margfalt betra úrval en byko. Hugsanlega aðeins ódýrari líka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hefðir átt að sjá mig í gærkvöldi þegar ég var að fara fylla búrið. Var með skrúað fyrir á mínum enda slöngunnar en svo þegar ég var að hreyfa hana eitthvað að þá datt bitinn af og allt sprautaðist um allt. Vatn á parketinu, loftinu, teppið en mest fór samt á systur mína.henry wrote:Spurning.. Ég stend við þetta og fylgist með. Nervous með að forvitinn discus sogist við slönguna eða slangan skreppi út á parketið. Murphy's law applies.
Þetta var eins og léleg grínmynd