Ný með búr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ný með búr?
Málið er að ég er ný með búr. Hef ekki átt fiska síðan ég var lítil og man lítið. Ég er með Cayman 40 búr 21 ltr. Málið er að það var sett nýtt vatn á föstudagskvöld og nú er það bara gruggugt er ég að gera eitthvað vitlaust með dæluna eða er mér bara ekki ætlað að eiga aftur fiska? Hvað er málið?
ertu ekki bara að gefa of mikið af mat ?
passar að fiskarnir klári allan matinn sinn á 2-3 mín og ekkert fari til spillis. .
hvernig dæla er þetta ? ef það er svampur inn í henni og hún í sambandi við rafmagn og vatnið rennur í gegn þá er nú allt í lagi með hana myndi ég halda..
fínt að hafa ljósin kveikt í 8-10 tíma. . og alvöru plöntur gera bara gagn í búrinu fyrir utan að vera augnayndi. en eru þó ekki skylda. .
hvernig fiska ertu með og hvað marga ?
passar að fiskarnir klári allan matinn sinn á 2-3 mín og ekkert fari til spillis. .
hvernig dæla er þetta ? ef það er svampur inn í henni og hún í sambandi við rafmagn og vatnið rennur í gegn þá er nú allt í lagi með hana myndi ég halda..
fínt að hafa ljósin kveikt í 8-10 tíma. . og alvöru plöntur gera bara gagn í búrinu fyrir utan að vera augnayndi. en eru þó ekki skylda. .
hvernig fiska ertu með og hvað marga ?
Er þetta svona hvítleitt grugg ?, ef svo er þá er þetta bara bakteríur sem eru að éta næringar efni úr vatninu, þetta tekur nokkra daga fyrir þetta að hverfa
Þetta kallast oftast New tank syndrom
Meira um þetta í þessum liknum endilega að lesa yfir þetta, það hjálpa mjög mörgum að vita hvernig bakteríu flóran virkar
http://www.firsttankguide.net/cycle.php
og líka
http://www.aquahobby.com/articles/e_syndrome.php
http://fins.actwin.com/mirror/begin-cycling.html
http://www.fishforever.co.uk/cycling.html
Þetta kallast oftast New tank syndrom
Meira um þetta í þessum liknum endilega að lesa yfir þetta, það hjálpa mjög mörgum að vita hvernig bakteríu flóran virkar
http://www.firsttankguide.net/cycle.php
og líka
http://www.aquahobby.com/articles/e_syndrome.php
http://fins.actwin.com/mirror/begin-cycling.html
http://www.fishforever.co.uk/cycling.html
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Málið er að eins og ég sagði er búrið búið að vera skritið síðan það var sett upp á föst. Mér var sagt að gruggugt vatn væri eðlilegt í nokkra daga. Pabbi kom í dag og honum fannst þetta ekki eiga að vera svona rosalega gruggugt. Maður getur varla séð fiskana nema þeir séu upp við glerið. EIns er eðlilegt fyrstu dagana að það sé viðbjóðsleg lykt það má varla opna til að gefa þá angar stofan. Hvað er ég að gera vitlaust ef eitthvað?
Góð regla í svona litlum búrum og bara flestum búrum almennt er að gefa minna fóður en maður heldur að maður ætti að vera að gefa. Ég veit þetta hljómar heimskuleg en ótrúlegasta fólk hefur tendensíu til að gefa alltaf aðeins of mikið. Og það safnast um þegar saman kemur og þá getur komið hættulega mikið nítrat í vatnið.