Gullfiskur með æxli

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Gullfiskur með æxli

Post by María »

Gullfiskurinn minn er með æxli. Mig langaði að spurja hvort einhver viti hvað hægt er að gera í þessu.

Hann er búinn að vera með þetta í kannski 2-3 vikur.
Það var annar gullfiskur með honum í þessu búri (54 l.) og var með svipað æxli en hann dó fyrir um 1-2 vikum síðan (en það var vegna lofts í maga). Núna er hann með einum brúsknef í búri.
Ný búið að gera 50% vatnsskipti.
Gullfiskurinn er búinn að vera veikur í nokkra daga, hefur legið á kviðnum á botninum í sama horninu, en er nú hress, fyrir utan æxlið (sem kom á undan veikindunum).

Veit ekki hvaða fleiri upplýsingar ég get látið ykkur hafa nema kannski myndir:
Image
Image
María
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Svona útbrot eru nokkuð algeng á gullfiskum og eiga ekki að valda þeim miklum vandræðum og eru ekki smitandi.
Ef fiskurinn er slappur þá er líklega eitthvað annað að angra hann.
Post Reply