Málið er að ég er með 16stk 6 vikna gömul gúbbí seiði í 100L búri, þau eru að dafna frábærlega og ég er farinn að sjá "gravid spot" á nokkrum þeirra... eru þau orðin kynþroska strax eða er þetta bara einhverskonar "leg" að myndast ?
Mig langar nefnilega að halda kvk frá kk til að eiga nokkrar virgin kvk...
--
Svo er ég líka með 11stk Black Molly á sama aldri og er að fara í að reyna að finna út hvað er kk og hvað er kvk -.-
Fyrirfram þakkir
