ryk á plöntum ? :S

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
villibig
Posts: 22
Joined: 11 Apr 2009, 13:32

ryk á plöntum ? :S

Post by villibig »

ég er með 75L bur með sandi og plöntunar í því eru með þörung eða eitthvað á þeim eins og það sé ryk á þeim það er ljót að sjá þetta og langar að losna við þetta er eitthver með uppástungu :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fer alveg eftir þörung, ertu búinn að renna í gegnum þetta ?
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6225
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef þetta er þörungur þá eru Sae, Oto og litlar Ancistur ágætir í að hreinsa af plöntum, sverðdragarar og molly geta líka gert gagn og svo er málið að passa upp á að skilyrði séu ekki of góð fyrir þörunginn.
Sumar týpur af þörung má svo nudda af með fingrunum og létta þannig á plöntunum.
Post Reply