Seiðaræktun Malawi feðga

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Seiðaræktun Malawi feðga

Post by malawi feðgar »

Erum komnir með 2 seiðabúr og þriðja er að verða klárt, erum með eitt 30 lítra annað 56 lítra og þriðja búrið er 128 lítra smíðað af Guðna( Syni mínum) í skólanum.

Hér koma nokkrar myndir, en þetta eru seiði undan fiskum úr 325 lítra búrinu okkar.

56 lítra búrið
Image

56 lítra búrið
Image

56 lítra búrið
Image

30 lítra búrið með red zebra seiðum
Image

128 lítra búrið þarna sést önnur peran og yfirfallið en það verður sumpur við þetta búr sem við feðgar smíðuðum, vargur boraði fyrir okkur yfirfallið og þökkum við honum kærlega fyrir.
Image

Svona útbjó ég perurnar í búrið þær eru inní plexíröri með vatnsheldum fattningum í endunum á eftir að koma í ljós hverning þetta virkar, en þetta fékk ég hjá flúrlömbum í hafnarfirði.
Image
Last edited by malawi feðgar on 30 May 2010, 14:13, edited 3 times in total.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta eru flott búr hjá ykkur.
Eruð þið feðgarnir alveg jafn áhugasamir?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

jebb erum alveg að springa báðir af áhuga, mjög gaman af svona feðga verkefnum :D
Ps. svo eru seiðin til sölu fyrir lítið eða í einhverskonar skiptum ef einhver hefur áhuga.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Nýjar myndir

Post by malawi feðgar »

Jæja nýjar myndir af 128 lítra búrinu, eigum eftir að loka í kringum borðið, setja bakgrunn og svona smotterí.
Image

Image

Image

Image

Hér sést í 54 lítra búrið fullt af Red Zebra seiðum.
Image

Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fallegur Flavus í mótun þarna hjá þér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

hann er núna orðinn enþá fallegri og ég hætti við sölu á honum vegna þess að ég fékk par frá honum og annari kellu.
þetta par verður síðan selt seinna meir þegar það er orðið aðeins stærra.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

búr

Post by malawi feðgar »

jæja við feðgar eignuðumst aqustabil 85 lítra með loki og skiptum þar að leiðandi út 54 lítra búrinu og settum red zebra seiði i það ásamt 2 senegalus sem við vorum að fá, og ég veit þeir dunda sér við að éta litlu seiðin en ég á svo mikið af þeim að ég hef ekki miklar áhyggjur ætla að láta senegalusana stækka aðeins áður en þeir fara í 325 lítra búrið.
hér er mynd af búrinu á eftir að fá bakgrunn í það.
Image
ef vel er skoðað sést í hausin á öðrum senegalus í vinstra horninu
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

nýjar myndir

Post by malawi feðgar »

Hér eru nokkrar myndir af malawi fiskunum okkar :-)

Erum ný búnir að sleppa þessum og 2 kellingum með honum úr seiðabúrinu og í 325L verður hrikalega fallegur þegar hann stækkar.
Image

Flavus í 325 lítrunum.
Image

Þessi er úr viktoriu vatni er með 2 svona einn aðeins minni veit ekki kynið á þeim en sennilega báðir af sama kyni þar sem ekkert hefur verið að gerast hjá þeim.
Image

Þetta er án efa fallegasti karlinn í búrinu fer í rosalega liti þegar hrigningar eiga sér stað.
Image

Hérna er seiðabúr hjá okkur erum með Yellow lab, Flavus, Kingzisei, og eitthvað fl.
Image

Hérna er mynd af rekka hjá okkur sumpur neðst svo 128 lítra gróðurbúr með palmas polli, senegalus og robefish og svo Seiðabúr efst.
Image

og svo ein af robefish svona í lokin.
Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Rekki

Post by malawi feðgar »

Við feðgar erum búnir að breyta rekkanum tókum út 85 lítra búr og settum 2 120 lítra búr sem eru skift í 3 hólf hvert.

Image

Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Frábær litur úr ljósunum í gróðurbúrinu!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Allir að verða komnir með rekka eins og ég :)

Þetta lítur vel út hjá ykkur
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply