Er auðvelt að slípa gleri fyrir fiskabúr?
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Er auðvelt að slípa gleri fyrir fiskabúr?
Ég ælta að byrja aftur í fiskunum og er að spá í að smiða mér 250litrabúr og skáp . Er auðvelt að slípa glerið sjálf? og hvað notar til að slípa það?
Last edited by sono on 10 Jun 2009, 12:48, edited 1 time in total.
250 litra sjávarbúr
Það er búið að breyta þessum þræði frá a-ö síðan honum var startað. En núna skil ég allavega spurninguna.
Það er víst ekki erfitt að slípa kanta á gleri, Keli mælti með að nota svona brýnistein (flatann) sem er notaður til að skerpa hnífa. Svo er líka hægt að nota bara sandpappír, en væntanlega minni líkur á að maður skeri sig ef maður nota svona stein.
Ég veit allavega að það kostar um 2000kr. að láta vélslípa hvern meter af gleri hjá glerverksmiðjunum.
Það er víst ekki erfitt að slípa kanta á gleri, Keli mælti með að nota svona brýnistein (flatann) sem er notaður til að skerpa hnífa. Svo er líka hægt að nota bara sandpappír, en væntanlega minni líkur á að maður skeri sig ef maður nota svona stein.
Ég veit allavega að það kostar um 2000kr. að láta vélslípa hvern meter af gleri hjá glerverksmiðjunum.
Fer bara eftir því hvort þú vilt hafa vel slípaðar brúnir eða brúnir sem er ekki hægt að skera sig á
nærð aldrei að slípa glerið sjálf eins og þeir gera í verksmiðjunni
en ef þú vilt bara að ekki sé hægt að skera sig er nóg að nota sand pappír
nærð aldrei að slípa glerið sjálf eins og þeir gera í verksmiðjunni
en ef þú vilt bara að ekki sé hægt að skera sig er nóg að nota sand pappír
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Gler
www.gler.is 10mm gler fékk verð hjá Pétri . Okey takk fyrir svörin ætla að eins að melta þetta.
250 litra sjávarbúr