Hvað er þetta?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Hvað er þetta?

Post by LucasLogi »

Þessar kúlur voru í einni tunnudæluni hjá mér, ég var að velta fyrir mér hvað þær gerðu?

Image
60l guppy
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Þetta eykur yfirborð fyrir góðu bakteríurnar :) þannig að þær geta verið fleiri í dælunni og hreinsað vatnið betur. Held það allavega pottþétt :P
200L Green terror búr
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

jákvæð flóra þrífst í þessu og hjálpar við að brjóta niður úrgángsefni þetta er bara svona svipað og keramiks hringirnir þannig að maður á helst að þrífa þá úr búrvatninu til að drepa ekki flóruna sem að lifir í þeim.Tókstu þá úr dæluni.Þannig að þetta hjálpar við að halda vatninu góðu.
Bio balls are a filtration media, usually small plastic balls, which are typically found in a trickle filter or sump in areas where highly oxygenated water can move over them. They provide a large surface area for beneficial aerobic bacteria to colonise. Bacteria called Nitrosomonas convert harmful ammonia to harmful nitrite, which is then in turn converted to nitrate by other group of aerobic bacteria called Nitrobacters.
[/quote]
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Takk fyrir þetta. Ætli ég skelli þessu þá ekki aftur í dæluna :)
60l guppy
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Tíndir þú nokkuð svona bolta í Elliðadalnum ? :D, fann eina svona um daginn þegar ég var að ljósmynda fossa :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

haha!skrítið :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Squinchy wrote:Tíndir þú nokkuð svona bolta í Elliðadalnum ? :D, fann eina svona um daginn þegar ég var að ljósmynda fossa :D
...þetta týndist úr stóra sumpnum sem hreinsar Elliðavatnið. :D
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

hhhmmm ég á fullan poka af svona og drengurinn minn fer reglulega með kuningjunum að synda í elliðaánni, hvort þetta tengist veit ég ekki en ég mun yfirheyra drenginn þegar hann kemur inn á eftir.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

malawi wrote:hhhmmm ég á fullan poka af svona og drengurinn minn fer reglulega með kuningjunum að synda í elliðaánni, hvort þetta tengist veit ég ekki en ég mun yfirheyra drenginn þegar hann kemur inn á eftir.
Haha keep us updated ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply