Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf
Moderators: Vargur , keli , Squinchy
sono
Posts: 545 Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur
Post
by sono » 09 Jun 2009, 21:37
Ég ælta að byrja aftur í fiskunum og er að spá í að smiða mér 250litrabúr og skáp . Er auðvelt að slípa glerið sjálf? og hvað notar til að slípa það?
Last edited by
sono on 10 Jun 2009, 12:48, edited 1 time in total.
250 litra sjávarbúr
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 09 Jun 2009, 23:13
Uh..... HA!
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 10 Jun 2009, 19:25
ertu að tala um að slípa kantana á glerinu eða ?
sono
Posts: 545 Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur
Post
by sono » 10 Jun 2009, 19:27
já kantana .
250 litra sjávarbúr
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 10 Jun 2009, 19:29
biður bara um það þegar þú pantar glerið að kantarnir séu slípaðir
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 10 Jun 2009, 20:01
Það er búið að breyta þessum þræði frá a-ö síðan honum var startað. En núna skil ég allavega spurninguna.
Það er víst ekki erfitt að slípa kanta á gleri, Keli mælti með að nota svona brýnistein (flatann) sem er notaður til að skerpa hnífa. Svo er líka hægt að nota bara sandpappír, en væntanlega minni líkur á að maður skeri sig ef maður nota svona stein.
Ég veit allavega að það kostar um 2000kr. að láta vélslípa hvern meter af gleri hjá glerverksmiðjunum.
sono
Posts: 545 Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur
Post
by sono » 10 Jun 2009, 20:27
25.000.- M/VSK ÓSLÍPAÐAR BRÚNIR
38.000.- M/VSK SLÍPAÐAR BRÚNIR
Ég var bara að spá í hvort að það borgar sig að gera þetta sjálf eða láta gera þetta fyrir sig.
250 litra sjávarbúr
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 10 Jun 2009, 20:40
þetta er ekkert mál með sandpappír eða stein (bæði betra) eins og bent var á hér að ofan.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 10 Jun 2009, 21:11
Fer bara eftir því hvort þú vilt hafa vel slípaðar brúnir eða brúnir sem er ekki hægt að skera sig á
nærð aldrei að slípa glerið sjálf eins og þeir gera í verksmiðjunni
en ef þú vilt bara að ekki sé hægt að skera sig er nóg að nota sand pappír
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 10 Jun 2009, 21:24
hvaðan fékkstu þetta tilboð? hversu þykkt gler?
sono
Posts: 545 Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur
Post
by sono » 10 Jun 2009, 23:21
www.gler.is 10mm gler fékk verð hjá Pétri . Okey takk fyrir svörin ætla að eins að melta þetta.
250 litra sjávarbúr
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 11 Jun 2009, 09:07
ætlarðu þá að hafa þverstífur á búrinu eða eurobrace?
Getur líka athuga með verð hjá glerborg, glerskálanum og samverk, ég fékk besta dílinn hjá samverk, að vísu fyrir mun þykkara gler.