nýjar myndir fiskabur.is

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

nýjar myndir fiskabur.is

Post by Gudmundur »

Set hér á einn stað þráð þar sem ég set myndir af því sem bætist nýtt við hjá mér á fiskabur.is heimasíðuna

Image
snigill sem étur aðra snigla
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kud ... lokkar.htm

Image
ancistrus gold
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm

Image
Etroplus maculatus asísk síkliða
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Tssssssss, flottar myndir!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þessi var hjá Pása í sveitinni

Image
parrot
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hvar getur maður fengið svona snigil ??

Anentome helena það er að segja :P
er að fikta mig áfram;)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

mixer wrote:hvar getur maður fengið svona snigil ??

Anentome helena það er að segja :P
þessi var í fiskó
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þekkir einhver inn á þennan sniglaætu snigil, er eitthvað til í þessu að hann éti aðra snigla og er einhver séns að hann hafi undan við að éta snigla í búrum ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

This snail relishes other snails for dinner, and will willingly rid your tank of troublesome Ramshorn Snails, Pond Snails and even full size Malaysian Trumpet Snails, they will hunt them down and suck them out of their own shells. When these are not available, it can be supplemented with pellet foods, they will also sift through detritus.

* If you overfeed the tank and there is leftover food left lying around, these snails will prefer that food source to other snails.
Fann þetta...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Terminator sniglar :shock: þeir eru komnir á listann hjá mér
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

http://www.plantedtank.net/forums/shrim ... hrimp.html

Líklega ekki málið með rækjum... Mig dauðlangar samt að prófa þá... Þeir háma víst í sig trumpet snigla til dæmis.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

já ég væri til í að prófa þá... 54L hjá mér er að fyllast af ramshorn sniglum :x
er að fikta mig áfram;)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

enn bætist í myndasafnið

Image
blond rummy nose
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ein tegund í viðbót er komin í myndasafn fiskabur.is

glæsilegir calvus white

Image
kerling og karlinn að stinga sér niður á bakvið

fleiri myndir
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

loks myndir af Steatocranus casuarius hjá mér
hef átt þessa tegund og fjölgað og er hún skemmtileg og óvenjuleg og karlinn fær stóran hnúð á hausinn með aldrinum

Image

hnúðsíkliða frá Congo
ein af nokkrum tegundum síkliða sem liggur á botninum í straumþungum ám í Congo
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

snilld þetta fer í búrið hjá mér allt morandi í sniglum.
-Andri
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég fékk mér 4 stk áðan í dýragarðinum... Eftir 5mín í búrinu fór einn að gæða sér á trumpet snigli.
Image


Og annað:
Hvaaaar er Guðmundur?!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

keli wrote: Og annað:
Hvaaaar er Guðmundur?!
Hah.. Ég var ekki að fatta. Grannskoðaði myndina í leit að andliti.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

við erum búnir að vera í smá sambandi við hann.
sem ég best veit er hann á milljón að byggja sér nýtt hús í grindavík.
svo það er ábyggilega ástæðann fyrir því hvað hann er sjaldann inná fiskaspjalli?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Gudmundur wrote:ein tegund í viðbót er komin í myndasafn fiskabur.is

glæsilegir calvus white

Image
kerling og karlinn að stinga sér niður á bakvið

fleiri myndir
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm
flottar myndir....... En var þessi ekki tekin í fiskó
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég er búinn að vera að vinna í kofanum og einnig er ég alltaf að vinna í þeirri hugmynd minni að koma upp skrautfiskasafni hér á suðurnesjunum er að skoða húsnæði undir það
er að vona að ég geti byrjað á því síðar í sumar og að ég geti opnað næsta vor fyrir almenning

ég hef bætt eitthvað inn af myndum og nokkrar nýjar tegundir komnar og meiri texti víða síðan síðast td.


Image
Nimbochromis fuscotaeniatus
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Spjallverjar hljóta nú að fá smá sneak peak í skrautfiskasafnið þegar framkvæmdir standa yfir? Það væri gaman að fá að sjá þetta í uppbyggingu.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eru þetta nýjar myndir af þessum fusco, hvar fannstu hann ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Sven wrote:Spjallverjar hljóta nú að fá smá sneak peak í skrautfiskasafnið þegar framkvæmdir standa yfir? Það væri gaman að fá að sjá þetta í uppbyggingu.
Að sjálfsögðu verður allt myndað þegar þar að kemur
og þið gætuð svo sem kíkt á kallinn þá
(eflaust vantar einhvern tíman burðarmenn hehe )
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Vargur wrote:Eru þetta nýjar myndir af þessum fusco, hvar fannstu hann ?
ca. 2 vikna gamlar myndir
ég fékk þennan frá pípara nokkrum í Kópavogi
verst að það fylgdi ekki kerling með
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég fékk líka þennan glæsilega rostratus

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply