Ég er alveg ný í þessum fiskabransa og finn ekkert um þetta mál í leitinni sem hjálpar mér þannig að ég spyr hér.
Ég er með 60 lítra búr með platty, guppy og einum botnfisk, platty og guppy fiskarnir virðast allir vera með einhvern kláða (nudda sér upp við plöntur og aðra hluti). Hvað get ég gert til þess að lækna þetta? Það er búið að setja smá salt í búrið þar sem tveir hængar syntu yfir "móðuna miklu", reyndar höfðu þeir ekki þennan kláða.. grunar að þeir hafi lent í einelti þar sem einn platty karlinn er laaang stærsti fiskurinn í búrinu (fyrir utan botnfiskinn kannski), þeir urðu báðir litlausir og fengu gráan blett á höfuðið.. ef einhver kannast við það?
Mér finnst síðan ein guppy kerlan vera frekar bólgin, ekki í kringum óléttu blettinn heldur fyrir framan hann.. las reyndar eitthvað um svoleiðis pest fyrir stuttu og get áreiðanlega fundið upplýsingar um það í leitinni en ef einhver vill gefa mér ráð í sambandi við það þá væri það vel þegið
Ég ætla svo að gera test á vatninu, sendi það inn á næstunni
Kláði
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Við skiptum um sirka annan hvorn dag 4l, kannski komin tími á stærri vatnaskipti með almennilegri botnhreinsun?
Já kannski allt í lagi að taka það fram að búrið er nokkuð ný uppsett.
Ef þetta eru sníkjudýr er þá nóg að setja salt eða þarf að kaupa einhver lyf? Hvernig lyfjum er mælt með ef þörf er á slíku?
Og hér kemur mælingin.. reyndi að lesa litina eins vel við og ég gat hehe
GH: 60
KH: 180
pH: 7,5
NO2: 0
NO3: 30
Takk fyrir skjót svör Vargur
Já kannski allt í lagi að taka það fram að búrið er nokkuð ný uppsett.
Ef þetta eru sníkjudýr er þá nóg að setja salt eða þarf að kaupa einhver lyf? Hvernig lyfjum er mælt með ef þörf er á slíku?
Og hér kemur mælingin.. reyndi að lesa litina eins vel við og ég gat hehe
GH: 60
KH: 180
pH: 7,5
NO2: 0
NO3: 30
Takk fyrir skjót svör Vargur
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður