lím á plastbúr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

lím á plastbúr

Post by LucasLogi »

Það er sprunga á plastbúri hjá mér og ég var að velta fyrir mér hvort ég gæti notað Bison vinyl plastic eða hvort það drepi fiskana?
60l guppy
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mæli frekar með lími sem er gert úr cyanoacrylate, það er aquarium safe
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply