Hvað mynduð þið setja margar ancistrur í 250L?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Hvað mynduð þið setja margar ancistrur í 250L?

Post by henry »

Sjá titil.

Á í smá þörungi sem ég er að reyna að halda í skefjum með vatnsskiptum. Langar hinsvegar að leyfa búrinu að rúlla meira sjálfu en að vera alltaf með slönguna ofan í.

Er núna með 5 litla discus, 30 neon, 1 litla ancistru, og 3 eplasnigla í búrinu.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

3-5stk fullvaxnar ætti alveg að vera í fínu lagi. 5-10 seiði.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply