Ein guppy kellan mín er að gjóta og við erum búin að bjara um 35 seiðum
En ég vildi vita hvort að svarti bletturinn hverfi þegar hún er alveg búin að gjóta? Ef ekki, hvað gefur þá til kynna að hún sé búin?
Okay, það voru komin eitthvað í kringum 40 seiði (líklega fleira sem fór aftur í magann á mömmunni) þegar hún hætti og við settum hana aftur í búrið með hinum.. En þessi svarti blettur er ennþá þarna. Á hann að vera þegar hún er ekki ólétt eða hvað?