Það hlaut að koma að því, að ég myndi búa til líf... eða eitthvað svoleiðis.
Ég rak augun í littla örlitlar "kúlur" sem virtust ekki fara með straumnum um búrið, heldur synda stundum á móti. Og þegar ég segji örlitlar, þá á ég við þvermál á við 0.5mm blý í skrúfblýant.
Ég var svo heppinn að hafa fengið lánað svona "pocket-microscope" með 30xfaldri mögnun og gat skoðað þessi kvikindi á glerinu. Ég hendi inn myndum ef ég næ að veiða eitt stykki uppúr og fæ myndinar í focus :S
Hérna er lýsing af þeim:
Glær hringlaga búkur, ekki ósvipaður hálfum bolta, með 6-8 veifur út um "munvik", ekki ósvipað og sumar rækjur nota til að veiða svif, virðast samt vera með munn svipað og rækjur/humar.
Syndir tiltölulega hratt og er sjaldan á saman stað, og eftir að ég tók eftir þeim og skoðaði, þá sé ég þetta út um ALLT!
Ég veit að sumar lífverur virðast sjálfkvikna í fiskabúrum eins og hvítu ormanir, ég er með eitthvað af þeim líka, ég hef bara ekki heyrt af svona dýrum áður, ekki svona sem birtist bara allt í einu.
Því spyr ég, kannast einhver við þessi dýr/örverur?
Er þetta gott eða vont fyrir búrið og íbúana? (Virðast vera éta ormana og þörung)
Eini íbúinn í búrinu er óþekkt tegund af humar, gæti einfaldlega verið P.Fallax, og var með egg síðast þegar ég sá humarinn. Svo að hugsanlega eru þessi kvikindi humar fry?
Eins og ég segi, þá er ég gáttaður og spyr því hvað aðrir haldi að þetta sé.
Örverur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Villimaður
- Posts: 38
- Joined: 15 May 2007, 22:42
Örverur
40L Sunglow búr.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.
þetta eru ekki humra fry..
held að ég viti hvað þú átt við, veit ekki nafnið á þessum kvikindum en ef maður skoðar vel flest fiskabúr þá sér maður þessi kvikindi á sveimi, örlítil, ljósleit og taka nokkra sundspretti til og frá. Koma líklega með möl, sandi og plöntum.
held að ég viti hvað þú átt við, veit ekki nafnið á þessum kvikindum en ef maður skoðar vel flest fiskabúr þá sér maður þessi kvikindi á sveimi, örlítil, ljósleit og taka nokkra sundspretti til og frá. Koma líklega með möl, sandi og plöntum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Eru þetta ekki marflær?
Sjá http://is.wikipedia.org/wiki/Marfl%C3%A6r
Sjá http://is.wikipedia.org/wiki/Marfl%C3%A6r
- Villimaður
- Posts: 38
- Joined: 15 May 2007, 22:42
Eftir að hafa "fangað" eitt slíkt kvikindi og skoðað vel og vandlega sýnist mér þetta vera eitthvað í ætt við skelfisk, rækjur eða humar, þar sem þetta er með harða skel, sem heyrist furðuhátt í þegar ég notaði flísatöng til að brjóta.
Hérna er basic útlínur dýrsins séð undan því:
Bakvið þessa fölera virðist vera munnpartur dýrsins og ég átta mig ekki nógu vel hvað er í aftari gatinu, líklegast svona sundfætur eða eitthvað(er of lítið og hreyfist of hratt til að sjá).
Skelin var græn og brún camo lituð séð að ofan á stærri eintökum.
Svo að ég held að þetta sé ekki eitthvað venjulegt ferskvatns kvikindi sem blossar upp af og til, og gæti ekki hafa komið með sandinum þar sem hann er um 3 ára gamall og verið dauðhreinsaður oftar en einu sinni.
Engar nýjar plöntur, né nýir íbúar, fyrir utan humarinn, sem ég hef ekki enn náð að sjá hvaða tegund er.
Hef ekki heldur fundið sambærileg kvikindi á google.
Hérna er basic útlínur dýrsins séð undan því:
Bakvið þessa fölera virðist vera munnpartur dýrsins og ég átta mig ekki nógu vel hvað er í aftari gatinu, líklegast svona sundfætur eða eitthvað(er of lítið og hreyfist of hratt til að sjá).
Skelin var græn og brún camo lituð séð að ofan á stærri eintökum.
Svo að ég held að þetta sé ekki eitthvað venjulegt ferskvatns kvikindi sem blossar upp af og til, og gæti ekki hafa komið með sandinum þar sem hann er um 3 ára gamall og verið dauðhreinsaður oftar en einu sinni.
Engar nýjar plöntur, né nýir íbúar, fyrir utan humarinn, sem ég hef ekki enn náð að sjá hvaða tegund er.
Hef ekki heldur fundið sambærileg kvikindi á google.
40L Sunglow búr.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.