Gill fluke?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Gill fluke?
Sæl
Var að spá hvort ykkur þætti ekki líklegt að þessi væri kominn með gill fluke?
<embed src="http://www.youtube.com/v/ZJQoX2Xxky0&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Var að framkvæma vatnsskipti í dag. Fyrir vatnsskipti voru gildin:
GH: 0
KH: 40ppm
pH: 6
NO2: 0
NO3: 0
Hiti: 28°C
Hef séð þá klóra sér örlítið, en ekki mikið. Hrista sig af og til og svona. Einn fiskurinn, sá sem er hvað stressaðastur í búrinu, fór upp að yfirborðinu í dag sem er ekki vanalegt utan matartíma. Þessi sem myndbandið er af andar sýnilega mjög hratt og virðist anda aðallega með öðru tálkninu.
Ég á engin lyf, en ég á Epsom salt. Einhverjar hugmyndir/ráðleggingar?
Var að spá hvort ykkur þætti ekki líklegt að þessi væri kominn með gill fluke?
<embed src="http://www.youtube.com/v/ZJQoX2Xxky0&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Var að framkvæma vatnsskipti í dag. Fyrir vatnsskipti voru gildin:
GH: 0
KH: 40ppm
pH: 6
NO2: 0
NO3: 0
Hiti: 28°C
Hef séð þá klóra sér örlítið, en ekki mikið. Hrista sig af og til og svona. Einn fiskurinn, sá sem er hvað stressaðastur í búrinu, fór upp að yfirborðinu í dag sem er ekki vanalegt utan matartíma. Þessi sem myndbandið er af andar sýnilega mjög hratt og virðist anda aðallega með öðru tálkninu.
Ég á engin lyf, en ég á Epsom salt. Einhverjar hugmyndir/ráðleggingar?
Last edited by henry on 14 Jun 2009, 18:36, edited 1 time in total.
Ef þetta er ekki eftir góðan sundsprett eða stóra máltíð þá gæti þetta verið ástæða til að pæla í þessu.. Annars bara fylgjast með og sjá hvernig fiskarnir eru á morgun.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Tók rindilinn og setti hann í 1.5% epsom saltbað.
Hann tók að halla sér á hliðina eftir 10 mínútur, þannig að ég setti hann í búrið aftur.
Notaði þessar leiðbeiningar: http://www.zestweb.com/articles/salt/salt.html
Er ekki að ná hinum í háfinn með góðu móti, of snöggur...
Hann tók að halla sér á hliðina eftir 10 mínútur, þannig að ég setti hann í búrið aftur.
Notaði þessar leiðbeiningar: http://www.zestweb.com/articles/salt/salt.html
Er ekki að ná hinum í háfinn með góðu móti, of snöggur...
Rindillinn er farinn að anda eðlilegar núna. Bæði tálkn og hægari hraði. Nær fullkomlega eðlilegur hraði.
Hinsvegar varð einn þeirra veikur meðan ég var að veiða með háfnum í búrinu. Sá er stærsti af fjórum systkinunum. Þannig að mig grunar að ég verði að reyna að eiga við allt búrið, nema ég nái að gefa þeim öllum saltbað...
Hægara sagt en gert, þeir eru ekki að vilja kynnast háfnum.
Hinsvegar varð einn þeirra veikur meðan ég var að veiða með háfnum í búrinu. Sá er stærsti af fjórum systkinunum. Þannig að mig grunar að ég verði að reyna að eiga við allt búrið, nema ég nái að gefa þeim öllum saltbað...
Hægara sagt en gert, þeir eru ekki að vilja kynnast háfnum.
Smá status update.
Ég hef ráðfært mig við mér vitrari aðila og breytt venjum mínum við fiskabúrið. Hætta að skipta um vatn þó ég sjái 0.5ppm nítrít í búrinu og leyfa því að rúlla með vikuleg vatnsskipti en fylgjast samt með sveiflum. Aftengdi heimagerða CO2 generatorinn.
Ég á von á einhverju lyfi sem ætti að virka gegn Gill fluke. Hugsa að ég þurfi að nota það því mér líst ekkert á tvo fiskana. Einn blue snakeskin og einn red turquoise eru að anda ört, og hafa gert það undanfarna daga. Rindillinn sem ég saltbaðaði um daginn er að vegna mun betur, hættur að anda ört og farinn að éta aftur. Hinir éta venjulega en eru móðir.
Nokkur vids ef einhver nennir þá að skoða:
<embed src="http://www.youtube.com/v/auR8Ktg_wms&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
<embed src="http://www.youtube.com/v/3Xsjxb8PHs0&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
<embed src="http://www.youtube.com/v/eqe7yQbcizY&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
<embed src="http://www.youtube.com/v/2p5oVYPCICw&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Ég hef ráðfært mig við mér vitrari aðila og breytt venjum mínum við fiskabúrið. Hætta að skipta um vatn þó ég sjái 0.5ppm nítrít í búrinu og leyfa því að rúlla með vikuleg vatnsskipti en fylgjast samt með sveiflum. Aftengdi heimagerða CO2 generatorinn.
Ég á von á einhverju lyfi sem ætti að virka gegn Gill fluke. Hugsa að ég þurfi að nota það því mér líst ekkert á tvo fiskana. Einn blue snakeskin og einn red turquoise eru að anda ört, og hafa gert það undanfarna daga. Rindillinn sem ég saltbaðaði um daginn er að vegna mun betur, hættur að anda ört og farinn að éta aftur. Hinir éta venjulega en eru móðir.
Nokkur vids ef einhver nennir þá að skoða:
<embed src="http://www.youtube.com/v/auR8Ktg_wms&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
<embed src="http://www.youtube.com/v/3Xsjxb8PHs0&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
<embed src="http://www.youtube.com/v/eqe7yQbcizY&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
<embed src="http://www.youtube.com/v/2p5oVYPCICw&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Þessi í seinasta myndbandinu virðist vera frekar horaður (eða eru skuggarnir að gabba mig?). Endilega dúndra í hann mat, sérstaklega próteinríkum mat.
Veit ekki með gill flukes svosem, hef ekki reynslu af því sjálfur, bara það sem ég hef lesið. Þar er venjulega mælt með metronidazole (flagyl).
Veit ekki með gill flukes svosem, hef ekki reynslu af því sjálfur, bara það sem ég hef lesið. Þar er venjulega mælt með metronidazole (flagyl).
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Já, þetta er rindillinn. Hann er lítið fyrir að éta.. :/
Er alltaf að reyna að gefa honum að éta, en það er sjaldgæft að það takist.
Af því sem ég hef lesið er helst mælt með Praziquantel gegn gill fluke. Nýlegt lyf.
Hefur einhver reynslu af að nota UV ljós eða Ósón reactor á tunnudæluna hjá sér til að drepa örverur?
Er alltaf að reyna að gefa honum að éta, en það er sjaldgæft að það takist.
Af því sem ég hef lesið er helst mælt með Praziquantel gegn gill fluke. Nýlegt lyf.
Hefur einhver reynslu af að nota UV ljós eða Ósón reactor á tunnudæluna hjá sér til að drepa örverur?
Ég er með UV ljós á rekkanum sem discusarnir eru í. Bætti því ekki fyrir svo löngu síðan og mér finnst heilbrigðið í rekkanum hafa skánað slatta. Það er svosem sértilfelli þar sem ég er með marga fiska þarna í sama systeminu.
Það eru ekki allir sammála hvort það sé betra eða verra að vera með UV á discusum.
Það eru ekki allir sammála hvort það sé betra eða verra að vera með UV á discusum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
discus
þú mátt ekki panika vertu bara rólegur discus er kenjatitur vatnaskifti 1 sini í viku. leifðu frekar 1 til 2 að deija betra en lifja og djöblast i búrinu þú færð fisk hjá svavari á góðan pening. þeir sterku lifa hinir deija. búrið verður aldrei til friðs ef þú ert altaf að lifja og róta í búrinu það getur tekið alt að 3 mánuði að verða gott . kv vikingur gángi þjer vel.