Roapfish
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Roapfish
Þar sem Roapfiskarnir minir tilheyra ekki sikliðum þá stofna ég sérstakan þráð um þessa fiska og bið alla sem geta sagt mér eitthvað um þá að skrifa hérna
Þeir eru mjög sýnilegir hérna hjá mér og eru oft að synda á móti straumi frá hreinsidæluni,virðast vera að leika sér.
Veit ekki um kynin en á eftir að telja uggana eins og nafni benti mér á en svo er spurningin,fjölga þeir sér i búrum?
Þeir eru mjög sýnilegir hérna hjá mér og eru oft að synda á móti straumi frá hreinsidæluni,virðast vera að leika sér.
Veit ekki um kynin en á eftir að telja uggana eins og nafni benti mér á en svo er spurningin,fjölga þeir sér i búrum?
Last edited by Ólafur on 28 Nov 2006, 01:32, edited 1 time in total.
Nei það held ég ekki en þeir kikkja þar við af og til
Annars eru þeir mikið á ferðini i búrinu sjálfu.
Maður veit aldrei með nóttina það getur vel verið að þeir hafi samastað i dæluni einmitt á nóttini.
Ég er búin að kjaftloka búrinu. Búin að sniða plastlok fyrir öll göt og sniða göt á lokið fyrir leiðslunum úr tunnudæluni
Ekki veitir af
Annars eru þeir mikið á ferðini i búrinu sjálfu.
Maður veit aldrei með nóttina það getur vel verið að þeir hafi samastað i dæluni einmitt á nóttini.
Ég er búin að kjaftloka búrinu. Búin að sniða plastlok fyrir öll göt og sniða göt á lokið fyrir leiðslunum úr tunnudæluni
Ekki veitir af
-
- Posts: 58
- Joined: 20 Sep 2006, 17:06
Þú þekkir kk og kvk með því að skoða anal uggan , man samt ekki hvor er með lengri en það er mikil munur á svipað stórum fiskum,Þetta eru fiskar sem ég byrjaði á með gullfiskum Vissi ekkert hvað þetta var,svo eina nóttina var ég frammi í stofu og allt var brjálað í 40l búrinu þá var állinn búinn að bíta sig fastann í slörið á gulla og vanntaði slatta af því daginn eftir Svo fóru þeir með einhverju molly dóti og þeir týndust,þá var það Convict það var lala nema seiðin voru horfin á 2. nóttum,já svo voru þeir oft týndir líka. Endaði með því að ég skipti þeim,en það var oft gaman að horfa á þá synda og eta
Jæja það eru fréttir héðan að stærsti Óskarin minn tók annan Roapfiskin i forrétt núna á dögunum
Sá einn morgunin svona cm bút sem eftir var af greyinu.
Já þessir Óskarar koma á óvart þvi Snakeheddið var ekki undir 30 cm langur svo þetta hefur verið slagur en ég varð ekki vitni að þessu en Óskarin er eini fiskurin i búrinu minu sem hefur getað þetta.
Sá einn morgunin svona cm bút sem eftir var af greyinu.
Já þessir Óskarar koma á óvart þvi Snakeheddið var ekki undir 30 cm langur svo þetta hefur verið slagur en ég varð ekki vitni að þessu en Óskarin er eini fiskurin i búrinu minu sem hefur getað þetta.
Nú verð ég að leiðrétta mig en haldiði ekki að vinurin sem ég taldi látin og étin hafi ekki birst ljóslifandi i gær öllum til mikilla gleði .
Hafði hann haldið sig viðs fjarri i langan tima svo ég var viss um að hann hafi verið étin enda veit ég ekki þá hvað ég sá þarna um daginn sem minti mig á bút úr svona fiski sem lá á botninum.
En hvað um það mikið gott að hann skuli hafa komið fram og leiðrétti mig hér með.
Kv Ólafur
Hafði hann haldið sig viðs fjarri i langan tima svo ég var viss um að hann hafi verið étin enda veit ég ekki þá hvað ég sá þarna um daginn sem minti mig á bút úr svona fiski sem lá á botninum.
En hvað um það mikið gott að hann skuli hafa komið fram og leiðrétti mig hér með.
Kv Ólafur
Hérna kemur alveg ný mynd af öðrum þeirra sem ég á.
[img][img]http://i129.photobucket.com/albums/p228 ... G_6581.jpg[/img][/img]
[img][img]http://i129.photobucket.com/albums/p228 ... G_6581.jpg[/img][/img]