
Venjulegar 250ml dollur eru 75gr og kosta 2300-2700kr útí búð.
Ég sel 100gr á 1000kr, sem gerir um 750kr dollan. Þú sparar á milli 1550 og 1950kr per dollu!
Þetta fóður hentar fyrir alla fiska, litlar síkliður, skala, samfélagsbúr og fleiri.
Fóðrið rennur út eftir rúmlega 2 ár, 2011 einhvertíman.
Fóðrið er einstaklega ferskt og gott, ég hef aldrei séð discusana mína vera jafn æsta í þurrfóður

Sendið mér PM eða svarið hérna ef þið hafið áhuga.
Þess ber að geta að ég græði ekki krónu á þessu! Ég borgaði rétt tæplega 30 þúsund krónur fyrir þessa fötu. Þessvegna þýðir ekki að prútta. Ég ætla ekki að fara að gefa ykkur fóður.
