Vantar ljós í fiskabúr eða lok með ljósi, eða bara stæðin!

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Vantar ljós í fiskabúr eða lok með ljósi, eða bara stæðin!

Post by Salli »

Bráðvantar ljós í fiskabúr (með stæðunum)eða lok með ljósi, eða bara stæðin. Gróður fyrir tugi þúsuna er að drepast!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

gróður fyrir tugi þúsunda í 70L búri ? hvar varstu að versla?

annars er um að gera að redda sér með ódýrum lampa (ikea t.d.) svo þetta drepist ekki þar til gott ljós kemur.
-Andri
695-4495

Image
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

keyfti 7 potta af java mosa fyrir nokkru = 14.000 kall

Blóm með löngum og þykkum blöðum, eitir valserina eða eitthvað alíka held ég!

nokkur stykki af kúluskít

og man ekki hvað hin heitir en stóru búrin hans tjörva eru stútfull af því!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hefði verið betra að byrja á réttum enda; að fá ljós fyrst.

er þetta verksmiðjuframleitt búr? ef svo er, ertu búin/n að ath hvort það sé ekki til svona hjá þeim sem selur tegundina?
-Andri
695-4495

Image
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

Þetta er keyft í DÝRAríkinu og þeir eru ekki með stæði né perur í það
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

úff, byrjaðu á því að koma á fiskaspjall.is áður en þú eyðir svona miklum pening í javamosa í dýraríkinu.

þú ættir að geta reddað þér rakaþéttum fattningum og ballest fyrir sanngjarnarn pening í flúrlömpum í hafnarfirði.
Post Reply