nú standa málin svo að í garðinum hjá okkur (búum í gömlu húsi)
er vatsnbrunnur sem er ekkert notaður og hefur ekki verið notaður í nokkuð mörg ár, mamma er búin að gefa grænt ljós á að gera tjörn í garðinn þegar það verður búið að girða hann almennilega af.
það sem ég var að pæla er hvort það sé ekki upplagt að nota vatnið úr þessum brunni til að gera tjörn eða jafnvel gera brunninn sjálfan bara að tjörn?
smá pæling varðandi tjörn
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli