smá pæling varðandi tjörn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

smá pæling varðandi tjörn

Post by RagnarI »

nú standa málin svo að í garðinum hjá okkur (búum í gömlu húsi)
er vatsnbrunnur sem er ekkert notaður og hefur ekki verið notaður í nokkuð mörg ár, mamma er búin að gefa grænt ljós á að gera tjörn í garðinn þegar það verður búið að girða hann almennilega af.

það sem ég var að pæla er hvort það sé ekki upplagt að nota vatnið úr þessum brunni til að gera tjörn eða jafnvel gera brunninn sjálfan bara að tjörn?
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

hvernig brunnur er þetta eiginlega ?
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

þetta var neysluvatnsbrunnur fyrir um 70 árum síðan, á eftir að prufa að lyfta lokinu en ég vona að minnsta kosti að hann sé ekki þornaður
Post Reply