Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 20 Jun 2009, 02:03
...
Last edited by
Jakob on 26 Jun 2009, 12:04, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 20 Jun 2009, 16:37
Vildi bara láta þig vita að það verður annsi erfit að halda tjörninni svona heitri á veturna, affalið af húsinu er ekki nóg og ef þú dælir í hana heitu vatni hækkar vatnsreikningurinn soldið mikið.
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 20 Jun 2009, 17:04
Ulla bara botnin og veggina svo dúkin oní?
henry
Posts: 583 Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík
Post
by henry » 20 Jun 2009, 17:07
„Ulla bara botnin“
Ég hélt að þetta væri ekki svona dóna spjallborð
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 21 Jun 2009, 21:20
...
Last edited by
Jakob on 26 Jun 2009, 12:05, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 21 Jun 2009, 23:30
Hreinsi búnaður er nauðsynlegt að mínu mati ef þetta á að vera eitthvað augnakonfekt
Hitastigið verður líklegast í kringum 12 - 15°C um sumarið og botnhitinn í kringum 6 - 8 yfir veturinn
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 21 Jun 2009, 23:57
...
Last edited by
Jakob on 26 Jun 2009, 12:05, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 22 Jun 2009, 00:00
...
Last edited by
Jakob on 26 Jun 2009, 12:05, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 22 Jun 2009, 07:59
Hitinn breytist ekkert af viti þótt þú gerir hana dýpri. Þú getur hugsanlega sett welsh catfish í svona tjörn, amk skv hitastiginu sem úlli gaf upp í þræðinum sínum.
Ef tjörnin er dýpri en 50-70cm þarftu að girða hana af.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 22 Jun 2009, 15:14
...
Last edited by
Jakob on 26 Jun 2009, 12:05, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 22 Jun 2009, 15:32
Tjörn með fiskum getur einmitt laðað ungu kynslóðina að
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 22 Jun 2009, 15:43
Ef garðurinn er lokaður þá er það í lagi, en þetta er allavega í einherjum lögum eða reglugerð að maður þurfi að girða vatn dýpra en þetta af.
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 22 Jun 2009, 18:21
þarf ekki líka leifi fyrir svona framhvændum eða eithver djöfullin?
svipað og ef þú ætlar að setja girðingu eða kofa á lóðina þína....?
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 22 Jun 2009, 18:37
held að þú þurfir bara leifi fyrir girðingu sem er 180cm og hærri og með kofann held ég að það sé 10fm og stærri[/b]