hvaða "stóra" fiska í 102 lítra?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

hvaða "stóra" fiska í 102 lítra?

Post by M.Logi »

hér kemur ein spurning kannski aula spurning :?

Ég er með 102 L búr og mig langar í stóra fiska í það.
Hverjir eru stærstu fiska sem geta vera í 102 Lítrum?

:roll:
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Ég er kannski hallur undir síklíðurnar, en Convict (Archocentrus nigrofasciatus) par ætti að ganga. Eða þá Archocentrus sajica.

Laetacara dorsigera eða Microgeophagus Ramirezi væru sniðugri stærðir kannski.

Tanganyika síklíður ættu líka flestar að virka í svona litlu búri. Julidochromis, og einhverjar Neolamprologus. En Frontósur virka obviously ekki :P
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Re: hvaða "stóra" fiska í 102 lítra?

Post by LucasLogi »

Það er þráður hérna rétt fyrir neðan sem var verið að tala um discusa. Það gæti gengið að vera með 2 svoleiðis
60l guppy
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Re: hvaða "stóra" fiska í 102 lítra?

Post by Hanna »

LucasLogi wrote:Það er þráður hérna rétt fyrir neðan sem var verið að tala um discusa. Það gæti gengið að vera með 2 svoleiðis
það er alls ekki hægt í 102l.. lágmarksbúrstærðin fyrir þá er minnsta lagi 200l
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

...
Last edited by Jakob on 26 Jun 2009, 12:06, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Nei. Polypterus Senegalus verður allt að 30cm, hann þarf 200+
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

...
Last edited by Jakob on 26 Jun 2009, 12:06, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Re: hvaða "stóra" fiska í 102 lítra?

Post by LucasLogi »

Hanna wrote:
LucasLogi wrote:Það er þráður hérna rétt fyrir neðan sem var verið að tala um discusa. Það gæti gengið að vera með 2 svoleiðis
það er alls ekki hægt í 102l.. lágmarksbúrstærðin fyrir þá er minnsta lagi 200l
Það er hægt að hafa par í 100l búri
60l guppy
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Síkliðan wrote:Senegalus verður 20 yfirleitt mestalagi 22. Og ætti að geta lifað fínu lífi í rúmlega 100L búri. :roll:
Jahá..

http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... rrv2okb8n4
Verður allt að 42 cm langur.
http://en.wikipedia.org/wiki/Gray_bichir
Bichirs require a lot of floor space; the height of the tank doesn't matter. You should note that since these specimens can grow over 12" long, they should be kept in a 50+ gallon tank.
http://www.theaquariumwiki.com/Polypterus_senegalus
Size 10-16 " (25.4-40.6cm)
Min. Tank Size 55 US Gallons (208.2L)
Þinn áll er greinilega minni en annarra. Samt alltaf góður :roll: smileyinn, hann gefur til kynna að þú þekkir þetta mjög vel.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

...
Last edited by Jakob on 26 Jun 2009, 12:06, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvað áttirðu þessa fiska aftur lengi? Líklega ekki nálægt því nógu lengi til þess að þeir næðu að vaxa eitthvað af viti.

Ég myndi persónulega segja að 100 lítrar væru í minna lagi fyrir polya. Svosem gengur í einhvern tíma.

Aftur on topic:
En það segir sig svosem sjálft að 100 lítra búr er ekki stórt búr, og því er ansi hæpið að hafa stóra fiska í því.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

Ég þakka upplýsingarnar.

Jú auðvitað fær maður enga stóra fiska í 100l vilti bara fá hugmynd af þeim stæðstu sem hægt væri að hafa.
Post Reply