Eígið þið ekki til einhverjar myndir af síkliðum með seiði ?
hér er ein frá mér sem ég tók í dag af
Neolamprologus multifasciatus
þeir eru með tvær hrygningar þarna það sjást 3 seiði úr fyrri og 1 úr þeirri seinni á myndini
Síkliður með seiði myndir
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Síkliður með seiði myndir
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: