Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
siggi86
Posts: 639 Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík
Post
by siggi86 » 27 Jun 2009, 23:16
Halló öll... langt síðan að ég "sá" ykkur síðast..
Ég var að spá.. ég fór í fjöruferð í dag og fann krabba... hann lýtur út eins og MUDCRAB en þeir lifa á landi svo að þetta getur ekki verið hann.. veit einhver hvað tegundinn heitir og hvað maður þarf til að halda þessu á lífi... ?
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 27 Jun 2009, 23:32
mynd.
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 28 Jun 2009, 00:00
sennilega boga krabbi.næstum ódrepandi helvíti.
þolir 26c hita í sjó :s
siggi86
Posts: 639 Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík
Post
by siggi86 » 28 Jun 2009, 16:53
úúú.... lýst vel á það...
hvað ætli ég þurfi að skipta oft um vatn hjá þeim?
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 28 Jun 2009, 18:08
fer eftir hreinsi búnaði.
ertu búin að googla Boga krabbi til sjá hvort þetta er það sama.
gæti líka verið Trjónu krabbi.
maður finnur boga krabbana undi steinum í fjörunni.
bara passa putana....
litlir krabbar tld 0,5 4 cm étta þang og marflær.
stórir eru két ætur.
siggi86
Posts: 639 Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík
Post
by siggi86 » 29 Jun 2009, 02:12
Jebb... það er hann.. er með sirka 20stykki í fötu hérna.. lifa fínu lífi..
haha eða þúst..