hrygning cherry barb

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
villibig
Posts: 22
Joined: 11 Apr 2009, 13:32

hrygning cherry barb

Post by villibig »

ég er með 5 cherry barbs í 75L buri með 2 skölum og 3 keilu börbum.
kallanir hjá cherry börbönum eru eld rauður og eitthvernegin sperra sig út og sína einni kellinguni mikin áhuga . þetta er buið að vera svona i nokkurn tíma og er að pæla afhverju hrygnir hún ekki ? er það utaf storu fiskunum eða ?:)
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

cherry barbarnir eru svokallaðir dreifarar þ.e. þeir dreifa hrognunum yfir botninn og oftast eru þau étin strax. Besta leiðin til að ná upp cherry börbum er að taka par, setja í sérbúr yfir eina nótt og taka þau svo úr búrinu. Bíða svo í ca eina og hálfa eða tvær vikur og þá ætti maður að sjá einhverja hreyfingu. Seiðin hinsvegar eru svo örsmá að það er varla að maður sjái þau fyrstu dagana.
What did God say after creating man?
I can do so much better
Post Reply