Fiskabúra, froskdýra og skriðdýra hitamælar til sölu +tangir

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Fiskabúra, froskdýra og skriðdýra hitamælar til sölu +tangir

Post by Salli »

Var að fá sendingu af frábærum hitamælum í fiskabúr, skriðdýrabúr og froskabúr.






Image

Stílhreinn og vatnsheldur hitamælir sem setja má í fiskabúr, skriðdýrabúr eða froskdýrabúr. Mælirinn er mjög nákvæmur og mælir upp á 0,1 gráðu og er frekar fljótur að mæla. Kemur mjög vel út í glerbúrum!

ATH Raflöður fylgja og eru inni í pakkningunni!

2990 ISK. Stykkið





Image


Frábær hitamælir fyrir fiskabúr, skriðdýrabúr eða froskabúr, neminn á hitamælinum er vatnsþéttur og hitamælirinn mælir bæði hitann í búrinu þínu og hitann inn í herberginu þínu! Mælir bæði °C og °F.
Þú getur einnig stillt mælinn á "Alarm Mode" og þá stillirðu hámarkshita og lágmarkshita og ef hitinn fer yfir mörkin pípar hann, mjög hentugur ef þú ert með viðkvæma fiska eða önnur viðkvæm dýr í búrinu


ATH: Samskonar mælir kostar um 3500 í Fisko en munurinn er sá að þessi sem að ég er að selja mælir bæði hitann í búrinu og hitann inni hjá þér og ætti þá að vera dýrari en er 500 kr ódýrari og nýtist þér miklu betur! Þú getur lika stillt þennan á "Alarm Mode" en ekki mælinn sem að fæst í Fiskó

2990 ISK stk.




Er með þessar frábæru tangir í sölu, tilvaldar í mjölormana eða annarskonar fóður. Meiða dýrin ekki neitt þótt að þau stökkvi á þær!


Image


Image


490 ISK stk.

Hérna sjáiði hvað svona töng kostar úti:

http://www.unbeatablesales.com/doba2740 ... 44724129-2

Kostar 2800 úti en ég er að selja þær á 490, ég legg ekkert á þær og er ekkert að reyna að græða á þessu! Vantaði þetta sjálfur og pantaði bara kassa af þessu af því að ég vissi um nokkra sem vantaði!! Er með slatta af þessu. Það er líka magnasláttur.

Ef þú kaupir:

1-5 stk færðu stk á 490
6-20 stk færðu stk á 440
21-30 stk færðu stk á 390




ATH, Að lokum vil ég bara segja það að ég er til í sanngjörn skipti, vantar m. a. hluti í Exo Terra búr

Ekkert Spamm plís!

Pantanir skulu berist í Einkapósti! :D
Last edited by Salli on 25 Jul 2009, 19:38, edited 17 times in total.
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

lol er ný búin að kaupa mér svona hitamælir á ebay þennan efsta.
er algjör snild :góður:
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

Jep, þeir eru endingargóðir, fallegir og falla vel að í umhverfinu, sjálfur er ég búinn að nota sömu fiskabúramælana í 5 ár og þeir hafa aldrei bilað! :D
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

nokkur stykki eftir :)
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

fer þessi neðri semsagt ekki ofan í búrið? Ef það bara unitið sem hangir niður úr honum sem fer ofan í vatnið?
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

Neminn sem er á snúrunni fer ofan í vatnið og skjáinn geturu límt á glerið eða haft einhversstaðar annarsstaðar.
Þannig geturu séð hvað hitinn er inni hjá þér og hvað hitinn er í fiskabúrinu, þú nærð að stjórna hitanum miklu betur með þessu móti!

Segjum sem svo að þú sérst með fiska sem þurfa 23° og hitinn inn hjá þér er 30°, þá geturu einfaldlega gert ráð fyrir því hve hratt þú þarft að kæla búrið til þess að halda hitanum í 23°, mjög hentugur ef þú ert með dýra eða viðkvæma fiska eða villt bara tryggja þeim bestu lífskjör. :)
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

hitamælir

Post by malawi feðgar »

keypti 2 stk af svona mælum þessum efri og verð bara að segja að þetta þrælvirkar og lúkkar mjög vel í búrunum, nú vantar manni bara aðeins meiri aur til að kaupa svona í öll búrinn
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

Það eru 2 svartir eftir og 3 bláir :) Endilega hafa samband ef þið hafið áhuga :D
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

Það er 1 svona eftir: Image
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Post Reply