Hvar ætti ég að panta fiska?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Hvar ætti ég að panta fiska?

Post by Salli »

Hvar ætti ég að panta fiska, nánar tiltekið Green Spotted Puffer (Tetraodon nigroviridis)?

Hvaða verslun mæliði með og hvar er það ódýrast, og ekki benda mér á einhverja íslenska dýrabúð því það tekur marga mánuði að panta þaðan! :(

En ef að þið vitið um svona til sölu endilega benda mér á! :D
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held að menn séu almennt ekki að panta einn fiska að utan, það er talvert vesen í kringum þetta og sennilega ekki margir seljendur til í að senda bara einn fisk.
Last edited by Vargur on 29 Jun 2009, 12:09, edited 1 time in total.
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

Það er allaveganna hægt að prófa það :)

Veist þú hvaðan fólk er að panta?
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held að það hafi ekki nokkur maður pantað fisk sjálfur að utan að undanskyldum nokkrum sem hafa pantað beint frá ræktanda til að fá ákveðna línu. Flutningskostnaðurinn er svo hár að þetta borgar sig engan vegin nema menn séu að leita eftir einhverju sem búðirnar geta ekki pantað og séu til í að borga fyrir það enda flutningskosnaður sennilega tveggja stafa tala.
Það ættu allar búðir að geta pantað þennan fisk fyrir þig í haust þegar þær fara að taka inn fiskasendingar, spurning um að þroska með sér smá þolinmæði og bíða þangað til.
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

Vargur wrote:Ég held að það hafi ekki nokkur maður pantað fisk sjálfur að utan að undanskyldum nokkrum sem hafa pantað beint frá ræktanda til að fá ákveðna línu. Flutningskostnaðurinn er svo hár að þetta borgar sig engan vegin nema menn séu að leita eftir einhverju sem búðirnar geta ekki pantað og séu til í að borga fyrir það enda flutningskosnaður sennilega tveggja stafa tala.
Það ættu allar búðir að geta pantað þennan fisk fyrir þig í haust þegar þær fara að taka inn fiskasendingar, spurning um að þroska með sér smá þolinmæði og bíða þangað til.
Það er nú ekki mikið, í mesta lagi 99 ISK, hefðu nú haldið að það væri meira en það, kannski eitthvað um 5000 kall, semsagt fjögra stafa tala!
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Prófaðu 20-50þús og þá ertu kominn nálægt sendingarkostnaðinum. Fyrir fisk sem kostar kannski 1500kr í búðum hérna.


Það er enganvegin praktískt að panta sér svona ódýran fisk að utan. Maður verður að vera að taka fleiri fiska og/eða einhverja fiska sem maður fær ekki hérna og kosta etv mikið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

ok :x
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Post Reply