harka í fiskabúri
harka í fiskabúri
Ég var að mæla hörku í búrinu mínu og það er 3. Er það ekki of lítið? Ef það er hvernig get ég hækkað það?
Ég er með nokkra platty, sverðdraga, gúbbí og nokkra kardinála í um 50l búri. Gúbbíarnir eru farnir að veslast upp og mér líst ekkert alltof vel á þá. Getur verið að þetta sé að hafa áhrif? Ég veit ekki allt of mikið um hvað harka á að vera mikil hjá þessum fiskum en það væri gott að fá einhver ráð
Ég er með nokkra platty, sverðdraga, gúbbí og nokkra kardinála í um 50l búri. Gúbbíarnir eru farnir að veslast upp og mér líst ekkert alltof vel á þá. Getur verið að þetta sé að hafa áhrif? Ég veit ekki allt of mikið um hvað harka á að vera mikil hjá þessum fiskum en það væri gott að fá einhver ráð
hmmm... ég held að þeir eiga bara eftir að versna í þessu 3L búri sem þú settir þá í...
ef þú vilt halda þeim heilsuhraustum þá þyrftu þeir að vera í góðu búri með 100% góðum vatnaskilyrðum, það gerist ekki í 3L búri...
Annars eru gúbbar mjög viðkvæmir fiskar, það er alltaf eitthvað að angra þá. Það er örugglega einhver innvortis baktería að angra þína, víst þeir eru að veslast upp hjá þér.. lítið hægt að gera, nema að prófa að salta og hækka kannski hitan. Ef það virkar ekki þá er ekkert eftir nema formalín, en það er svolítið trikkí að nota það og maður þarf að kunna 100% á það.
ef þú vilt halda þeim heilsuhraustum þá þyrftu þeir að vera í góðu búri með 100% góðum vatnaskilyrðum, það gerist ekki í 3L búri...
Annars eru gúbbar mjög viðkvæmir fiskar, það er alltaf eitthvað að angra þá. Það er örugglega einhver innvortis baktería að angra þína, víst þeir eru að veslast upp hjá þér.. lítið hægt að gera, nema að prófa að salta og hækka kannski hitan. Ef það virkar ekki þá er ekkert eftir nema formalín, en það er svolítið trikkí að nota það og maður þarf að kunna 100% á það.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
vatnsskilirðin
sælir, ég var að lesa pistlana um gubby og vatnsskilirðin, ég er með 4 búr öll lítil frá 3L uppí 30L og hef ekki haft mikin tíma síðustu 5 mán. til að hugsa um þau, en fiskunum líður mjög vel, búrin eru skítug, og ég hef bara bætt í þau vatni, kerlingarnar gjóta eins og þeim væri borgað fyrir það, það er allt orðið fullt af gubby seiðum, eitt búrið er útí glugga og fullt af grænþörungum, mér sýnist þeir vera alsprækastir þar og ekki verið andlát í neinu búri nema kannski á minnstu seiðunum. núna verður gert átak og hreynsað og mér sýnist ég þurfa fleiri búr. mín reynsla af vatnskiptum síðustu áratugina hefur reinst mér best að skipta út 10% einu sinni í viku og hreynsa hreynsarana ekki fyrr en þeyr eru orðnir alveg stíflaðir af skít og þá skola þá bara lauslega, til að halda sem best í flóruna, allavega hefur orðið minnst um afföll þá.
Elís H.
Já þetta hljómar vel hjá þér, ég hef verið að skipta út 50% vikulega og hreinsa þá oftast með malarsugu mesta skítinn úr botninum, og hreinsa dæluna algjörlega svona 1 sinni í mánuði, þetta er of mikil þrif hjá mér, ég finn það strax núna þegar ég er ekki búin að þrífa dæluna í 3 vikur, þeir líta betur út. En í þessum minni búrum hjá þér, ertu þá bara með loftstein, eða ertu með dælu líka? ég er bara með eitt búr, en ég á fullt af minni og fötur og svona því búrið er að fyllast hjá mér, heldurðu að það sé ekki nóg að vera með loft og enga dælu í 10Lítra fötu?
endilega senda hvað ykkur finnst
ég er með ca 30 - 40 sverðdraga, þrjá gúbbí, nokkra platy, anchistru og 4 kardinála
endilega senda hvað ykkur finnst
ég er með ca 30 - 40 sverðdraga, þrjá gúbbí, nokkra platy, anchistru og 4 kardinála