Hitavandamál í búri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
Hitavandamál í búri
Er með búr í vinnunni hjá mér með Malawi seiðum, þetta er 85 lítra búr er með tunnudælu við það, engan hitara en hitinn helst alltaf á milli 29 og 29.5 gráðum er þetta hitastig í lagi eða verð ég að finna mér leið til að kæla vatnið. það er mjög heitt á skrifstofunni 26 gráður og ekki hægt að kæla hana fyrr en það kólnar úti galli í loftræstingu.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
kveðja.
Pétur og Guðni.
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact: