Hitavandamál í búri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Hitavandamál í búri

Post by malawi feðgar »

Er með búr í vinnunni hjá mér með Malawi seiðum, þetta er 85 lítra búr er með tunnudælu við það, engan hitara en hitinn helst alltaf á milli 29 og 29.5 gráðum er þetta hitastig í lagi eða verð ég að finna mér leið til að kæla vatnið. það er mjög heitt á skrifstofunni 26 gráður og ekki hægt að kæla hana fyrr en það kólnar úti galli í loftræstingu.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Malawi fiskar eiga að þola þennan hita og ættu að vera extra fjörugir.
Þú ættir að geta náð hitanum eitthvað niður með því að nota ljósið lítið og hafa lokið opið.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

þetta var hitastigið kl 07:00 í morgun og þá voru ljósin búinn að vera slökkt síðan kl 17:00 deginum á undan. prufa að hafa það loklaust. Annars setti ég viftu fyrir framan búrið og það fór niður í 27.7 sem er fínt.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply