fallax í tjörn/vatn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

fallax í tjörn/vatn

Post by mixer »

haldiði að það sé einhver séns á að geta verið með fallax í óhitaðri tjörn eða jafnvel vatni??
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þeir þrífast í tjörninni hjá mér

var að finna einn risa í dælunni í gær
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Squinchy wrote:Þeir þrífast í tjörninni hjá mér

var að finna einn risa í dælunni í gær
Hvernig er hitastigið í tjörninni ?
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

nei ég var bara að spá hvort það væri hægt að setja þetta í bara íslenska náttúru tjörn bara :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

væri örugglega hægt, mæli samt mjög mikið á móti því þar sem þetta er plága frá helvíti! :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hehehe já mér datt þetta bara í hug eftir að ég fór upp í reynisvatn að veiða og sá svo mikið af dauðum fiski í vatninu sem wulfgang þarf svo að fara að háfa upp á hverjum morgni en ef að það væri fallax í vatninu fengi fiskurinní vatninu nógan mat og wulfgang losnar við þessar leiðinda veiðiferðir :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Stór efa að þessir fiskar séu að drepast úr hungri og frekar úr því að lifa í drullupolli sem er allt of heitur og ógeðslegur fyrir þessa eldis fiska

án efa versti fiskur sem ég hef smakkað er úr þessu vatni, þetta er eins og að borða mold
Kv. Jökull
Dyralif.is
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

en þessir humrar verða ekkert stórir. væri þetta ekki bara matur fyrir fiskana?
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

jú jú en þessir humrar fjölga sér svo hratt að það ætti alveg að sleppa með það en fiskurinn er náttúrulega að drepast úr súrefnisskorti og sjokki við það að koma úr eldis kví yfir í söðuvatn en regnbogasilungurinn verður ekki góur fyrr en hann er allaveg kominn í 1 pund þannig að var þetta ekki bara einhver tittur sem þú varst að éta :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

2,5 pund
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Borginn dældi einu sinni köldu vatni í Reynisvatn en er hætt því núna og dælurnar eru bilaðar eða ekki í notkun sem komu hreyfingu á vatnið
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

það er allavega einhver dæling í gangi í vatnið ennþá sko.
er að fikta mig áfram;)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Squinchy wrote:Stór efa að þessir fiskar séu að drepast úr hungri og frekar úr því að lifa í drullupolli sem er allt of heitur og ógeðslegur fyrir þessa eldis fiska

án efa versti fiskur sem ég hef smakkað er úr þessu vatni, þetta er eins og að borða mold
samnt gaman að veiða þá
Post Reply