Veit einhver sunnanmaðurinn (eða konan) hvort búðirnar eru að selja Diatom filtera eins og t.d. Vortex Diatom D-1? Og hvað kostar ca?
Eða á einhver diatom sem hann/hún getur lánað?
Ég hleypti of miklu fosfati í búrið eins og kjáni og núna er "grænt vatn" þörungur að þrífast á fosfatinu. Skilst það sé ekki auðvelt að losna við þetta því þetta fari þá bara að þrífast á einhverju öðru þegar fosfatið þrýtur.
Diatom
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ef eitthver búð hérlendis hefur eitthverntímann flutt svona inn eru frekar litlar líkur á því að búnaðurinn sé nálægt þér
mæli með vatnskiptum
mæli með vatnskiptum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Skvt http://aquariumalgae.blogspot.com/ þá er eini sénsinn að gera vatnsskipti, breiða yfir búrið í 4 daga með slökkt á ljósum, og gera aftur vatnsskipti.
En ég verð að bíða þangað til þetta étur upp fosfórið, annars byrjar þetta bara aftur.
En ég verð að bíða þangað til þetta étur upp fosfórið, annars byrjar þetta bara aftur.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
vatnið okkar er það gott og svo eru flestir að nota mjög gott salt þannig að fosfat er í lágmarki hjá flestum
En tilhvers ertu að gefa fosfat ?
En tilhvers ertu að gefa fosfat ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is