Ljósmyndakeppni - júlí

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply

Besta myndin?

Poll ended at 01 Aug 2009, 01:00

Mynd 1
5
9%
Mynd 2
24
41%
Mynd 3
19
33%
Mynd 4
10
17%
 
Total votes: 58

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Ljósmyndakeppni - júlí

Post by Andri Pogo »

Kosning fyrir bestu mynd júlímánaðar.

Kosning verður opin til mánaðarmóta.
Allar umræður um einstaka myndir afþakkaðar þar til kosningu er lokið.
Fólk er hvatt til að skoða myndirnar vel áður en það kýs.


Mynd 1 Image


Mynd 2 Image


Mynd 3 Image


Mynd 4 Image
Last edited by Andri Pogo on 02 Aug 2009, 17:53, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

er verið að gera grín ?
bara 4 myndir ?
afhverju var ekki geymt þetta um einn tvo daga eins og síðast til að fá fleiri myndir...allavega fram yfir helgi svo að fólk sem er búið að vera ferðast geti verið með.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Það kemur annar mánuður á eftir þessum, ég var tvisvar búinn að minna á keppnina en svona er þetta bara á sumrin.
Ferðafólk verður bara að senda inn timanlega, óþarfi að allir bíði fram á síðasta dag að senda inn þegar það hefur allan mánuðinn hmm
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Andri Pogo wrote: Ferðafólk verður bara að senda inn timanlega, óþarfi að allir bíði fram á síðasta dag að senda inn þegar það hefur allan mánuðinn hmm
Nákvæmlega !
Það er hreinlega heimskulegt að ætlast til að keppnin sé sett á hold og beðið eftir einhverjum trössum sem geta ekki sent mynd nema á síðustu stundu þegar þeir hafa heilan mánuð til að senda in mynd.
Furðulegt að kenna einhverju ferðalagi um það að geta ekki sent inn mynd, ágætis ferðalag það.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég sendi nú mynd sem að hefur nú greinilega týnst eitthvað í e-mail.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Síkliðan wrote:Ég sendi nú mynd sem að hefur nú greinilega týnst eitthvað í e-mail.
Þú þarft greinilega að læra eitthvað betur á mailið þitt, póstar týnast ekki.
Svo gæti líka verið gott að hafa réttan mánuð í titlinum á póstinum eins og óskað er eftir svo hann fari ekki fram hjá þeim sem setur upp keppnina.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

athugaði þetta og það er ekkert email frá þér Síkliða og ekki heldur í Spam-hólfinu, síðasta email frá þér var í byrjun júní og sú mynd var með í þeirri keppni.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Einhver feill hjá mér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Vargur wrote:
Andri Pogo wrote: Ferðafólk verður bara að senda inn timanlega, óþarfi að allir bíði fram á síðasta dag að senda inn þegar það hefur allan mánuðinn hmm
Nákvæmlega !
Það er hreinlega heimskulegt að ætlast til að keppnin sé sett á hold og beðið eftir einhverjum trössum sem geta ekki sent mynd nema á síðustu stundu þegar þeir hafa heilan mánuð til að senda in mynd.
Furðulegt að kenna einhverju ferðalagi um það að geta ekki sent inn mynd, ágætis ferðalag það.
Það var ekki það sem ég var að meina, bíða með skítköstin :shock: hehe ég var ekki að kenna ferðalagi um Vargur, dytti það ekki í hug, náði bara einni góðri á föstudeginum og langaði að senda hana en gat það ekki vegna tölvuleysis. Óþarfi að kalla hina og þessa trassa og flæða ókurteisi út um allt þegar maður er að spyrja eða segja eitthvað :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér þykir það nú skítkast að kalla þá góðu vinnu Andra við að halda utan um og setja upp keppnina "eitthvað grín".
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

það sem ég var að meina með er verið að gera grín...er að þetta eru svo fáar myndir og síðast þegar að það voru fáar myndir þá beið hann aðeins með að setja keppnina inn. 8)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég held að þetta sé fínnt svona
því ef menn ná ekki á verðlaunapall þá er alltaf gott að ná í 4 sætið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Æsispennandi kosningaslagur í gangi!
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ekkert að því að hafa öðruhvoru fáar myndir.. fínt fyrir ´folk með valhvíða :p
Ekkert - retired
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

koma svo, kjósa!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Allir búnir að kjósa?
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Noes! Ég tapaði!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Til hamingju Lindared með vinningsmyndina!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk :) takk allir sem kusu myndina mína
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það væri gaman að fá upplýsingar um stillingar og lýsingu
-Andri
695-4495

Image
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Ég var að spá hvort einhver nennti að krítisera mynd #3?

Líka, er eitthvað lögmál að mynd af fiski verði að vera af vinstri hlið hans?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

henry wrote:Ég var að spá hvort einhver nennti að krítisera mynd #3?

Líka, er eitthvað lögmál að mynd af fiski verði að vera af vinstri hlið hans?
já Henry, allir fiskar myndast betur vinstra megin :D

Finnst myndin þín vera fínasta mynd af diskus, litirnir soldið ýktir, mjög fallegur fiskur.

herðu Andri, úff... stilling og lýsing.. Iso 100 - Shutter speed 1/125, notaði flass.. ef það er eitthvað fleira þá bara spurja:)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Stórglæsileg mynd Lindared til hamingju með sigurinn.

Þú ættir að prófa að senda myndina í photo of the month keppnina á Monsterfishkeepers.com
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk :)

Aldrei að vita nema ég geri það. Gaman að sjá viðbrögðin við myndinni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Lindared wrote:takk :)

Aldrei að vita nema ég geri það. Gaman að sjá viðbrögðin við myndinni.
var að kíkja á mfk og held að ágúst keppnin sé byrjuð.. en prófa þá bara sept keppnina...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply