hmmm... ég held að það sé lítið hægt að gera í því. Sum dýr bíta, önnur ekki. Og ef þau bíta er það venjulega vegna hræðslu og þau eru að verja sig og sína, og í sambandi við saurdreifsluna, er ekkert annað hægt að gera en að henda saurnum í búrið eða taka hann upp með tissjú.. hamsturinn er örugglega ekki að kúka á þig að gamni sínu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
hátt uppi fyrir okkur er ekki sama og hátt uppi fyrir hamstur.
Það þýðir lítið að skamma hann eða reyna þjálfa hann úr þessu, hann er örugglega bara hræddur þess vegna bítur hann.
Þeir skíta svona klukkutíma eftir að þeir vakna og klukkutíma eftir að þeir borða.