hafiði lent í því að plöntustönglar hafa rotnað?
ég tók eftir því fyrir nokkru að egeria densa stilkarnir voru byrjaðir að rotna neðst við yfirborðið á sandinum. mér var bennt á að ég gæti verið með annað hvort of fína eða grófa möl, en mölin mín kemur úr frá félaga mínum sem notði hana við einhverja byggingrvinnu og hún rosalega mis-gróf.
stæðstu kornin eru bara á stærð við þá möl sem keypt er í fiksabúðum.
vitið hvort það sé eithvað hægt að gera, væri sniðugt að kaupa sér bara nýja möl?
-andri
plönturotnun
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Það eru næstum engar líkur á að þetta hafi eitthvað með mölina að gera. Frekar að það vanti ljós eða næringaefni í vatnið. Egeria densa er alls ekki kröfuhörð planta þannig að það er líklega annað hvort af þessu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net