opið eða lokað búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

opið eða lokað búr

Post by JinX »

ég er búin að gera fátt annað en að skoða fiska síður síðan að fiskidellan sló mig fast í hausinn og ég er búinn að sjá margar útfærslur af búrum en eitt finn ég ekki svar við og það er hver munurinn á opnu og lokuðu búri er?? ( það er að segja ef að einhver munur er þar á fyrir utan ryk í búrið)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Í opnu búri geta fiskarnir stokkið upp úr og að auki gufar meira upp.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

ok takk fyrir þetta sliplips semsagt betra að hafa það lokað bara :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það eru sjálfsagt skiptar skoðanir á því en ég kýs frekar lokað.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

JinX wrote:ok takk fyrir þetta sliplips semsagt betra að hafa það lokað bara :)
Ef þú ert með spræka fiska sem er sterkir, sbr. síkliður og fleiri tegundir þá er alltaf sú hætta til staðar að fiskur endi í miður góðum fíling, á gólfinu.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

gotfiskarnir og tetrurnar eru nú líka duglegar við að hoppa uppúr
Ég mæli með lokuðu búri ef þú villt halda öllu í búrinu
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

já þar sem ég er með síkliður í minna búrinu verð ég bara áfram þeð glerið yfir því :)
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Gudjon wrote:gotfiskarnir og tetrurnar eru nú líka duglegar við að hoppa uppúr
Ég mæli með lokuðu búri ef þú villt halda öllu í búrinu
ég sagði fleiri tegundir, dude
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Birkir wrote:
Gudjon wrote:gotfiskarnir og tetrurnar eru nú líka duglegar við að hoppa uppúr
Ég mæli með lokuðu búri ef þú villt halda öllu í búrinu
ég sagði fleiri tegundir, dude
:fiskur:
Post Reply