Salt

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

Salt

Post by helgihs »

Ég var að fá mér diskusa í 1300 lítra búr. Ég var að velta því fyrir mér hvort þeir þurfi eða vilji hafa salt í vatninu?

Ég spurði í fiskó og þeir sögðu mér að setja um 1 tsk af salti í 10 lítra - semsagt 130tsk í 1300lítrana. Er þetta rétt?

Ég var að skoða á erlendum síðum og þar stóð að diskusar vilji ekki og þurfi ekki salt.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú þarft ekki salt nema það sé eitthvað að. Sumir vilja hafa 1gr á lítra í vatninu, fyrirbyggjandi. Ég nota aldrei salt með mínum discusum nema það sé vesen í gangi, og þá 2-4gr á lítra.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hef aldrei saltað mina :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply